Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 101 umiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniininnnnimmn**n»*nmnn á Breiðafirði, Bj arnarnesi og Dilksnesi í Homafirði og Skipholti í Ámessýslu. Það eru vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, sem vita eitt- hvað fleira um ferðir þessara fiðrilda en hér er greint, að láta mér þær upplýsingar í té. Geir Gígja. Gróður í Straumlækjargili. Oft er vitnað í Slútnes í Mývatni, þegar rætt er um fjölbreytt- an gróður hér á landi, og sungið um „öll landsins blóm, sem eg fegurst veit“, er þar séu saman komin. Víst er Slútnes blómauðugt og fagur gróður þar og fjölbreyttur. Hefir Náttúrufræðingurinn flutt gróðurlýsingu þaðan. En víða mun mega finna smábletti jafn fjölskrúðuga, og vil eg geta hér um einn slíkan stað, er fyllilega jafnast á við Slútnes hvað tegundafjölda snertir. Það er blómgres- ishvammur í Straumlækjargili, sem er norðarlega í Köldukinn. Gilið er mjög djúpt. Hvammurinn er að sunnanverðu um 20—30 m. á hvern veg, lítið grýttur. Eg kom þar 12. ágúst 1937 og fann þar eftirtaldar tegundir: 1. Aðalbláberjalyng (Vaccinium Myrtillus). 2. Augnfró (Euphrasia latifolia). 3. Barnarót (Habenaria viridis). 4. Beitilyng (Calluna vulgaris). 5. Birkifjóla (Viola epipsila). 6. Bjarnarbrottur (Trofieldia palu- stris). 7. Bláberjalyng (Vaccinium uligi- nosum). 8. Blágresi (Geranium silvaticum). 9. Blásveifgras (Poa glauca). 10. Brennisóley (Ranunculus acer). 11. Brjóstagras (Thalictrum al- pinum). 12. Brönugras (Orchis maculatus). 13. Bugðupuntur (Deschampsia flexuosa). 14. Dýragras (Gentiana nivalis). 15. Finnungur (Nardus stricta). 16. Fjalldrapi (Veronica alpina). 17. Fjalladúnurt (Epilobium ana- gallidifolium). 18. Fjallasveifgras (Poa alpina). 19. Fjallasmári (Sibbaldia procum- bens). 20. Fjandafæla (Gnaphalium nor- vegicum). 21. Friggjargras (Habenaria hyper- borea). 22 Grasvíðir (Salix herbacea). 23. Grámulla (Gnaphalium supinum).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.