Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 38
130 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiimiiiimiiiiimiiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiift unni, þegar átti að fara að leggja í núna í haust. Þetta var full- orðinn fugl. 7) H á v e 11 a , ungi, (Clangula hyemalis (L)). Merkt (4/1434); á Grímsstöðum við Mývatn, þann 5. júlí 1939. Skotin hjá Sæbóli í Þistilfirði (nýbýli skammt frá Þórshöfn), 19. september 1939. 8) Stokkandarbliki (Anas plœtyrhyncha (L)). Merktur (4/816) á unga aldri, hjá Saurbæ á Rauðasandi, þann 17. ágúst 1936. Fannst nýdauður, sjórekinn, sama staðar, þann 30. júlí 1939. 9) Straumönd (Histrionicus h. histrionicus, (L)). Merkt (4/216), fullorðin, á Sandi í Aðaldal, þann 7. ágúst 1937. Skotin á Fremstafelli í Kinn, þann 5. september 1939. 10) Rita (Rissa tridactyla (L)). Merkt (5/1618), fullorðinr í Kollsvík í Barðastrandarsýslu, þann 27. júlí 1938. Veidd sama staðar þann 15. júní 1939. B. ERLENDIS. 1) Duggönd (Nyroca m. marila, (L)). Merkt (3/1256), á Grímsstöðum við Mývatn, þann 7. júlí 1938. Var þá fullorðin og lá þar á eggjum. Fannst dauð í byrjun aprílmánaðar 1939, í Pommern á Þýzka- landi, skammt frá borginni Stettin. 2) Toppönd (Mergus serrator, L). Merkt (3/452) á unga aldri, á Grímsstöðum við Mývatn, þann U. júlí 1935. Skotin hjá Tasiussarsuk í Angmagsalikhéraði á Austur-Græn- landi þann 22. júlí 1939. G. FUGL MERKTUR ERLENDIS. Urtönd (Querquedula erecca (L)). Merkt (Witherby High Holborn, London. R. 20. 8707), fullorðin, í L e s wa 11 (Wigtown) á Skotlandi, þann 25. febrúar 1936. Flaug á símavír og drapst af því, hjá Garði við Mývatn, þann 27. maí 1939. Bréfdúfur. Enda þótt það komi ekkert við venjulegum fuglamerkingum, sem eingöngu eru framkvæmdar í vísindalegum tilgangi, þykir mér þó rétt vera að birta við og við upplýsingar, sem mér berast all
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.