Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 38
130 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
iiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiimiiiimiiiiimiiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiift
unni, þegar átti að fara að leggja í núna í haust. Þetta var full-
orðinn fugl.
7) H á v e 11 a , ungi, (Clangula hyemalis (L)). Merkt (4/1434);
á Grímsstöðum við Mývatn, þann 5. júlí 1939.
Skotin hjá Sæbóli í Þistilfirði (nýbýli skammt frá Þórshöfn),
19. september 1939.
8) Stokkandarbliki (Anas plœtyrhyncha (L)). Merktur
(4/816) á unga aldri, hjá Saurbæ á Rauðasandi, þann 17. ágúst
1936.
Fannst nýdauður, sjórekinn, sama staðar, þann 30. júlí 1939.
9) Straumönd (Histrionicus h. histrionicus, (L)). Merkt
(4/216), fullorðin, á Sandi í Aðaldal, þann 7. ágúst 1937.
Skotin á Fremstafelli í Kinn, þann 5. september 1939.
10) Rita (Rissa tridactyla (L)). Merkt (5/1618), fullorðinr
í Kollsvík í Barðastrandarsýslu, þann 27. júlí 1938.
Veidd sama staðar þann 15. júní 1939.
B. ERLENDIS.
1) Duggönd (Nyroca m. marila, (L)). Merkt (3/1256), á
Grímsstöðum við Mývatn, þann 7. júlí 1938. Var þá fullorðin og
lá þar á eggjum.
Fannst dauð í byrjun aprílmánaðar 1939, í Pommern á Þýzka-
landi, skammt frá borginni Stettin.
2) Toppönd (Mergus serrator, L). Merkt (3/452) á unga
aldri, á Grímsstöðum við Mývatn, þann U. júlí 1935.
Skotin hjá Tasiussarsuk í Angmagsalikhéraði á Austur-Græn-
landi þann 22. júlí 1939.
G. FUGL MERKTUR ERLENDIS.
Urtönd (Querquedula erecca (L)). Merkt (Witherby High
Holborn, London. R. 20. 8707), fullorðin, í L e s wa 11 (Wigtown)
á Skotlandi, þann 25. febrúar 1936.
Flaug á símavír og drapst af því, hjá Garði við Mývatn, þann
27. maí 1939.
Bréfdúfur.
Enda þótt það komi ekkert við venjulegum fuglamerkingum,
sem eingöngu eru framkvæmdar í vísindalegum tilgangi, þykir mér
þó rétt vera að birta við og við upplýsingar, sem mér berast all