Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 ^Miiiiiiiiiiiiiiimmimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Gregor Mendel og lögmál hans. Eftir Áskel Löve. I tékknesku borginni Briinn (Brno) stendur líkneski, sem sjaldan er minnzt á í ferðasögum þeirra, er um þessa þekktu borg fara. Og þó er þetta líkneski einhvers merkasta vísinda- manns, sem veröldin hefir alið síðustu aldirnar, mannsins, sem fyrir þrem aldarfjórðungum uppgötvaði þau lögmál, sem eðli Gregor Mendel. lífveranna erfast eftir. Og á fótstallinum stendur hin óbreytta áletrun: „Gregor Mendel. Frá vinum vísindanna“. Gregor Mendel var fæddur af fátæku bændafólki, árið 1822. Að lokinni skólagöngu gerðist hann munkur, og síðar ábóti, við klaustrið í Brtinn, og kennari við menntaskólann þar. Frá barnæsku hafði hann óslökkvandi áhuga á öllu því, er að

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.