Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 60
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN niiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* náttúrunni laut, enda stundaði hann nám í náttúrufræðum í Vínarborg- nokkur ár, á kostnað klaustursins. Og sökum vel- vildar og skilnings ábótans í klaustrinu hans, fékk hann strax til umráða dálitla garðholu við klaustrið. Og í þessum litla klausturgarði fann Gregor Mendel fyrstur manna reglur hinna lögbundnu erfða lífveranna og skapaði þar með grundvöllinn að erfðafræði og jurtakynbótum nútímans. Mendel fékkst við tilraunir með ýmsar skrautjurtir þátím- ans. Og þar eð hann vann að þessu í allstórum stíl, gat ekki hjá því farið, að snillingur, eins og hann var, færi að hugsa um það, hvort skipting eiginleika foreldranna milli afkomendanna væru ekki bundnar einhverjum vissum reglum. Hann sá fljótt, að auðveldast myndi verða, að athuga þetta í sem einföldustum eiginleikum, og hóf því leit að einhverri jurt, sem gott væri aö gera nákvæmar rannsóknir á. Og ertuplantan varð fyrir valinu. Við rannsóknir sínar valdi Mendel fyrst í stað aðeins tvo eiginleika ertunnar, t. d. hinn rauða og hinn hvíta lit blómanna. Blóm hinnar algengu fóðurertu eru hvít, og matarertunnar rauð. Milli þessara tveggja afbrigða fékk Mendel fram kynblending á þann hátt, að hann setti frjókorn úr blómum annars afbrigð- isins á fræni hins. Þegar belgurinn þroskaðist, urðu erturnar í honum því árangrar samæxlunarinnar eða kynblöndunarinnar. Þegar þeim var sáð, uxu upp af þeim nýjar ertuplöntur, sem blómguðust, er þær höfðu náð nægilegum þroska til þess. Og hvernig voru nú blómin þeirra lit? Það var almennt álitið meðal vísindamanna þess tíma, að afkomendurnir yrðu allir með blómlit, sem væri einskonar blanda af blómlit foreldranna, enda er það svo alloft. En venju- legast er þó, að allir kynblendingar í fyrsta ættlið beri blómlit annars foreldrisins. Allar nýju ertuplönturnar, sem Mendel hafði fengið fram, urðu rauðar, eins og matarertan, og engin leið var að greina á milli þeirra. Þessi fyrsti árangur var strax annar, en Medal hafði búizfc við. En hann sá um leið, að aðeins frekari tilraunir gætu orðið til að skýra þetta fyrirbrigði til fulls. Hann tók því fræ af þess- um rauðblóma kynblendingum, sem höfðu frjóvgað sig sjálfar, og fékk þannig fram annan ættlið þeirra. Og þegar þessar plönt- ur blómguðust, kom í ljós, að nú voru blóm þeirra allra ekki lengur eins. Sum blómin voru rauð, önnur hvít. Og ákveðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.