Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 «iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiin Þessar breytingar allar er auðvelt að gera sér skiljanlegar: Á kringlóttu eða sporbaugslöguðu borði er haft ljós, en jarð- líkan (eða bolti) hreyft allt í kring meðfram rönd borðsins. Skín þá ljósið á hálfan hnöttinn, jafnfi'amt því, sem vér snúum honum um möndul sinn meðan á hringferðinni stendur. En þess þurfum vér vandlega að gæta, að „möndullinn“ hallist rétt — 23 V2 gráðu — við borðfletinum og stefni ávallt í sömu átt í herberg- inu, t. d. á mark, sem sett væri ofarlega á vegginn og skoða mætti norður (sbr. Pólstjörnuna frá okkur séð). —Ef vér erum vand- virk, sýnir þessi tilraun oss nokkurnveginn greinlega allar árs- tíðirnar, hvar sem er á hnettinum. Um jafndægrin, vor og haust, falla sólargeislarnir þver- beint niður á miðjarðarlínuna, en eftir því, sem jörðin færist á braut sinni norður eða suður, lýsast og skyggjast viðkomandi skaut. Svo mikil er þessi breyting, að um miðja jörðina er dagu.r og nótt jafnlöng árið um kring. Sólin gengur þar daglega þvert yfir loftið. En við heimsskautin gengur sólin helminginn af árinu fyrir ofan sjóndeildarhring, en hinn helminginn fyrir neðan hann. Þar er því árið aðeins einn dagur og ein nótt. Birtumagn mnnaðanna á breiddarstigi Reylijavikur. I. II. III. Klukkustundir Hundraðstölur Birtumagn Sól á lofti Rökkur Nótt Samtals Sól á lofii Rökkur Nótt Samtals Skinvídd sólar Skinniagn efiir sólarhæð Raun- verulegt skintnagn Jan. 136 100 508 744 18 13 69 °/u 100 °/0 1.3 u/o 2.33 3 Febr. 217 75 380 672 33 11 56 100 3.2 4.67 14 Marz 350 110 284 744 47 15 38 100 5.9 6,00 35 Apríl 444 234 42 720 62 32 6 100 9.2 8,00 74 Mai 567 177 » 744 77 23 » 100 13.9 10.00 139 Júní 618 102 » 720 87 13 » 100 18.8 12.00 226 Júlí 611 133 » 744 83 17 » 100 17,3 11.34 196 Ág. 502 242 » 744 68 32 » 100 12.6 9.33 118 Sept. 384 156 180 720 53 22 25 1C0 8.2 7.00 57 Okt. 285 69 360 744 38 14 48 100 5.5 5.33 29 Nov. 166 96 458 720 23 13 64 100 3.1 3.33 10 Des. 100 108 536 744 11 15 74 100 1.0 1.67 2 Árið 4380 1632 2748 8760 600 220 380 1200 100.0 100.00 » Hjá oss Reykvíkingum og öðrum Sunnlendingum á svipuðu breiddarstigi, eru sólargeislanir farnir að verða æði skáhallir og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.