Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 66
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ,iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimim að sama skapi hefur dregið úr þeim birtumagn og hita ; Hin langa nótt og kuldabeltið er skammt fyrir norðan okkur. Um jafndægur, vor og haust, er skástefna sólargeislanna í meðallagi, miðað við okkar sjónhring, eða 26 gráður. Hæst á loft kemst sólin hinn 21. júní, 49 1/2 gráðu frá haffleti, en lægst 22. desember og er þá sólin aðeins 21/2 gráðu yfir hafflöt; má þá heita að sólargeislarnir renni við jörð. Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Ág. Sept. Okt. ? Nóv. Des. Vorjafndægur Sumarsólhvörf Haustjafndægur Vetrarsólhvörf Skinvídd eða skinflöt sólar, nefni ég þá sneið himins, sem takmarkast af dagboga sólar og sjóndeildarhring; því hærri sem sólargangurinn er, þess meiri er skinvíddin. Skinmagnið byggist einnig á sólarhæðinni, því hærra sem sólin er á loftinu, þess heitari og bjartari eru geislar hennar. Hið raunverulega skinmagn finnst hérumbil með því að margfalda skinvíddina með skinmagninu. — Sjá III. töflu. Samúel Eggertsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.