Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 56
148 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Af því, sem á undan var sagt, verður ekki önnur ályktun dregin en sú, að ísland skiptist ekki jarðfræðilega í þrjú svæði, mó- bergs-, basalt- og grágrýtissvæði, heldur sé landið ein jarðfræði- leg heild: Grágrýtið liefir þakið allt landið, en þó ef til vill verið nokkuð misþykkt, móbergið undir því sömuleiðis, en mjög mis- þykkt. Þar fyrir neðan kemur svo um land allt sama deild bas- altsins. Landið var, áður en núverandi dalir tóku að myndast, við- áttumikil háslétta, sem vafalaust náði langt út fyrir núverandi strendur þess, og alls staðar var bygging hennar í aðalatriðum hin sama. Næsta spurningin, sem vaknar, er um aldur hinnar fornu sléttu og einstakra höfuðdeilda í undirstöðu hennar. Ber þá fyrst að líta á dýra- og jurtaleifarnar, sem í lögunum finnast, þ. e- skeljarnar og surtarbrandinn. Eldri Tjörnesskeljarnar eru taldar vera frá pliocen, en surtarbrandurinn almennt frá miocen, þ. e. eldri. Surtarbrandurinn hjá Hreðavatni virðist hins vegar liggja ofarlega í þeim basaltlögum, sem skeljaleifarnar liggja undir og ætti eftir því aldurshlutfallið að vera öfugt. En hjá Akureyri liggur geysimikið af steingerðum viðarleifum á milli basaltsins og móbergsins, og liggur því á milli þeirra skógarleifa og skelj- anna heilt basaltskeið. Væru því skeljalögin pliocen, yrði tæp- lega hjá því komizt að telja skóginn hjá Akureyri, með bolum upp undir V-2. m. í þvermál, ísaldargróður. Hitt mun sönnu nær, að skógurinn sé frá miocentímanum, svo framarlega, sem ekki er um rekavið að ræða, en ólíklegt er það, þar eð leifarnar finn- ast í 1050—1100 m hæð. Af þessu er ekki annað sýnna en að endurskoða þurfi aldurs- ákvarðanirnar á hinum lífrænu leifum. Hver hafa svo orðið örlög hinnar fornu hásléttu? í fyrsta lagi þau, að hún hefir kubbast sundur í marga parta, er jafnframt gengu nokkuð á misvíxl, og varð þá m. a. til Bárðardalssigið. Mynduðust þá þær rásir, sem hinu rennandi vatni var beint í. Vatnið dýpkaði rásirnar og til urðu hinir löngu og djúpu dalir. En auk þess hafa hin eyðandi öfl ,,heflað“ ofan af stórum svæð- um hásléttunnar djúpt niður í undirstöðu hennar. Á stórum svæðum vantar þannig algerlega allt grágrýtið og móbergið og mikið ofan af basaltinu, eins og t. d- í Borgarfirðinum og Húna- vatnssýslu. Þetta gerist ekki nema á óralöngum tíma, og jöklar ísaldarinnar eru vafalaust hrein barnaleikföng þegar um slíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.