Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 70

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 70
162 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN teg. eru bláklukka (Campanula rotundifolia), gullsteinbrjótur (Saxifraga aizoides), maríuvöttur (Alchemilla faeroensis), fagur- blóm (Trientalis europea) og súrsmæra (Oxalis acetosella), sem aðeins hefir fundizt í Borgarfirði eystra. Hinar fjórar eru al- gengar á Austurlandi. Þær finnast að vísu víðar, en einkennis- jurtir eru þær aðeins í austurhluta landsins. Er þar að sumu leyti sérstæður jurtagróður., Auk lyngbúans sá ég tvær aðrar jurtir í Njarðvík, sem ekki er áður getið frá Austfjörðum. Það eru dúnhlustrastör (Carex pilulifera) og eggtvíblaðka (Listera ovata). Vaxa þær í Tóarfjalli, Kerlingarmóum og Grjótafjalli. Á þessum stöðum er einnig óvenjumikið af umfeðmingi (Vicia cracca). Vex hann hvarvetna innan um lyng og kjarr í Njarðvík. Gullkollur (Anthyllis vulneraria) er algengur, einkum á sjávar- bökkum framan í Tóarfjalli og er mjög þroskalegur. (Var hann áður fundinn þar af Helga Jónssyni.) Eru norðurhlíðar Njarðvík- ur mjög gróðursælar og fagrar, algrónar lyngi og lágu kjarri. Er þar aðalbláberjaland mikið.*) LEIÐRÉTTING. Nokkrar meinlegar prentvillur hafa slæðzt í ritgerð Jakobs Líndals: Mælifellshnjúkur, Nátt. X. árg. bls. 51—67. Þessar hafa fundizt: Á bls. 55, 4. 1. að ofan komi efri lögum í stað efni lögum. -----60, 11. 1. að neðan komi aukapinklum í stað augaþenklum. -----61, 5. 1. að neðan komi hnjúksröðlinum í stað hnjúks- söðlinum. -----61 undir myndinni komi röðlinum í stað söðlinum. -----65,. 3. 1. að ofan komi röðli í stað söðli. *) Lyngbúinn vex í Noregi allt norður á 70°. Einnig finnst hann í Danmörku, einkum á Vestur- og Norður-Jótlandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.