Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 14
106 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN unni, þegar viðurinn er rakur, oftast nær miklu minna, þegar liann er þurr. Seigluna má auka til mikilla muna, ef viðurinn er hitaður í sjóðandi vatni. Harka trjáviðar hefur oft mikil áhrif á gagnsemi lians, enda er trjáviði skipt niður í marga llokka eftir hörkunni. Fer liarkan all- mjög eftir þurrkun viðarins, og eykst liún jalnan með þurrkuninni. Hún stendur þannig í samhandi við stærð og gerð trjáviðarfrumn- anna, og er sá viður harðastur, sem hefur smæstar frumur með þykk- um veggjum. Innan hvers árhrings er harkan því misjöfn, vorviður- inn er mýkstur, en haustviðurinn harðastur. Hinar hörðustu trjá- viðartegundir eru ol t nefndar steinharðar, og eru jiar á meðal kókos- viður, teakviður og quebrachoviður, næstar koma beinharðar trjá- viðartegundir, t. d. berberisviður, síðan mjög liarðar tegundir, t. d. möndiuviður, Jaá meðalharðar, t. d. yfliviður, kirsib'erjatrjáviður, og síðan hver af annarri, unz komið er til liinna mýkstu viðarteg- unda, og eru þar á meðal fura, greni, liirki, lerki, ösp, pílviður og lindiviður. Eðlisjtyngd hinna ýmsu viðartegunda er mjög misjöfn, en flestur Jturr viður er þó eðlisléttari en vatn. Er af því augljóst, að þurrkun viðarins hefur mikil áhrif á eðlisþyngdina, og lækkar eðlisþyngdin oftast nær við þurrkunina. Léttar eru þær trjáviðartegundir taldar vera, sem liafa lægri eðlisþyngd en 0,55, þegar viðurinn er loftþurr, og er Jjar á meðal ösp, lindiviður og víðir, einnig sumar greni- og furutegundir. Meðafþungur er sá viður talinn, sem hefur eðlis- Jryngdina 0,56—0,70, og eru Jrar á meðal flestar eikartegundir, beyki- viður, mahagóní og íbenholt. Þegar trjáviður gengur kaupum og sölum, er oft notaður rúmþungi lians í stað eðlisþyngdar, venjulegast Jmngi hvers rúmfets, sjaldnar þungi hvers rúmmetra, en hvort tveggja má reikna út eftir eðlisjDyngdinni. Trjáviður er að miklu leyti byggður upp úr alllöngum frumum, sem liggja hver við hliðina á annarri eftir endilöngu trénu og fram eftir greinum J>ess. Oft eru Jjessai' frumur þráðbeinar, en stundum eru þær bognar eða meira eða ntinna snúnar. Milli þessara frumna og J)veri á þær í ýmsar áttir liggja tíðum aðrar frumur, sem tengja hinar fyrrnefndu saman, en misjafnlega mikið. Þegar ekki ber néma lítið á síðarnefndu frumunum og liinar fyrrnefndu liggja þráðbeinar, er auðvelt að kljúfa trjáviðinn í sundur eftir endilöngu, og er Jíví þannig farið um trjáviðartegundirnar greni, furu, eik, ösp og víði. Venjulega er auðveldast að kljúfa viðinn, e£ íaufin liggur út frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.