Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 119 liann, að auk þeirra háplantna, sem Steindór fann þar, hafi hann fundið 17 tegundir, sem hann nefnir, þl viðbótar. 15 þessara tegunda eru taldar á listanum hér að framan, og hefur sumra þeirra verið áður getið úr Ásbyrgi í „Plöntuskrá úr Kelduhverfi" í Náttúrufræð- ingnum 15. árg., 4. hefti. Þær tvær tegundir, sem hvorugur okkar Steindórs liefur fundið eru bjúgstör (Carex incurva) og týtulíngresi (Agrostis canina).* Eftir þeim gögnum, sem nú hafa verið talin, eru þá þekktar 148 tegundir háplantna, senr vaxa í Ásbyrgi. Ekki taka þeir Steindór og Ingimar fram, livort athuganir þeirra ná aðeins yfir hið afgirta svæði eða jafnframt yfir þann hluta byrgis- ins, senr er utan girðirrgarinnar. „Frjótt eins og óðal hins fyrsta manns,“ segir ágætt skáld unr Ás- byrgi. Og Árni Óla segir í riti Ferðafélagsins um Keldulrverfi, að óvíða norðanlands nruni vera jalnfjölbreyttur gróður og í Ásbyrgi. Þessi skoðun á gróðursæld og fjölbreytni jurtagróðurs í Ásbyrgi nrun vera nokkuð alnrenn. Ekki er nrér kunnug plöntuskrá frá óðali hins fyrsta nranns, svo að jrar er erlitt unr samanburð. Ólíklega eru enn fundnar allar háplantnategundir, sem vaxa í Ásbyrgi. En þó nrunu svo fáar ótaldar, að þeir, senr vilja, geta nú borið gróðurfar þess sam- an við aðra staði, senr þeinr eru kunnir og sambærilegir þykja. * Hér má líka benda á, að I. O. getur þess í grein sinni, að hann hafi fundið mýra- ertur (Lathyrus paluster) í Oxarfirði og telur það fyrsta og eina fundarstað þeirrar tegundar á Norðurlandi. En í nefndri „Plöntuskrá úr Kelduhverfi" er getið unr, að þessi planta hafi fundizt í Auðbjargarstaðaskógi og blómgist þar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.