Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 41
NÁT'TÚRUFRÆÖINGURINN 133 grýta og lækjadepla í votum kletti), skammkrækill, gullmura, mosa- steinbrjótur, (lækjasteinbrjótur og mýradúnjurt í þornuðum far- vegi), lyfjagras, friggjargras, grávíðir, þráðsef, mýrastör, íslandsfífill, ijallsveifgTás og varpasveifgras. / klettum og slórgrýltri urð, sem lundi verpir i, er þroskalegur blómlendisgróður. Þar vaxa einkum: blágresi (Geranium silvaticum), túnfífill (Taraxacum acromaurum), brennisóley (Ranunculus acer), túnsúra (Rumex acetosa), gulmaðra (Galium verum) maríustakkur (Alchemilla minor) og skriðlíngresi (Agrostis stolanifera). En á strjál- ingi innan unr vaxa: skarifífili, vegarfi, klóelfting, reyrgresi, vallar- sveifgras, haugarfi, skarfakál, kattartunga, runnsveifgras og gull- vöndur. Uppi d eyuni eru grösugir blettir. Þar vaxa: skriðlíngresi (Agrostis stolonifera), reyrgresi (Hieroddoa odorata), ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) túnvingull (Festuca rubra), vallarsveifgras (Poa pratensis) og skarifífill (Leontodon autumnalis) ásanrt einstaka vellelftingu (og stjörnuaffa, lækjagi~ýtu, hrafnaklukku og klófífu við litlar vatns- rákir). Engin lækur er í Grímsey, en aðeins smálindir, sem þorna að mestu á sumrin. Þarna uppi vaxa einnig á strjálingi: mýrfjóla, stinnastör, maríu- vöndur, friggjargras, fjallafoxgras, vallhæra, kornsúra, maríustakkur, túnsúra, gleym-mér-ei, vegarli, þursaskegg, axhæra, brennisóley, tún- vorblóm, lógresi, vorperla í börðum, týsfjóla, ljónslöpp, slíðrastör, móasef, hvítmaðra og Íslandsfífill. Uppi á þufunum vaxa einkum: móasef (Juncus trifidus), bugðu- puntur (Deschampsia flexuosa) og ilmreyr (Anthoxanthum odora- tum) ásamt ögn af vallelftingu, þursaskeggi og vallhæru. En í lautum milli þúfnanna eru algengustu jurtirnar: vallarsveif- gras (Poa pratensis) og túnvingull (Festuca rubra), ennfremur mýr- fjóla, brennisóley og vegarfi á strjálingi. Sums staðar er skriðlingresi (Agrostis stolonifera) ríkjandi í brekk- u?n og ögn af mýrfjólu (Viola paluster) innan um. Nálægt vitanum, um 60 m yfir sjó, er lítili mýrablettur, bryddur fjallapunti (Phleum alpinum). Aðaljurtir i mýrinni eru: klófífa (Eriophorum angustifolium), engjarós (Gomarum palustre), mýra- stör (Garex Goodenoughii), hengistör (G. rariflora) og gulstör (C. Lyngbyei). Á víð og dreif vaxa: blátoppastör, hárleggjastör í þúfum, mýradúnurt, kornsúra, dýragras, vallarsveifgras, vallhæra, lækja- grýta, augnfró, skriðlíngresi, túnvinguli, sauðvingull blaðgróinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.