Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 24
116 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þeirra síðan saman. Mjög algengt er, að plötnrnar séu þrjár. Er þá stefnan á trefjunum í miðplötunni látin ven lóðrétt á stefnu trefj- anna í báðum hinum plötunum. Og ef límdar eru saman fleiri plöt- ur, er þess ætíð gætt, að aldrei liggi eins í tveimui plötum, sem liggja livor ofan á annarri. Slíkar plötur sem þessar eru nefndar krossviður. Bezt er þó talið til varnar því, að viðurinn verpist, að saga liann nið- ur í renninga og líma þá síðan saman. Er framleitt mikið af slíkum plötum, og er límdur spónn báðum megin á plöturnar, stundum einnig þunnur krossviður, sem gerður er úr tveim plötum. Þessar plötur eru einkar lientugar í liúsgögn, enda mjög mikið notaðar í því skyni. Þær eru hér á landi oft nefndar „gnbon“, enda þótt það sé naumast réttnefni. Lím það, sem notað er til að líma renningana eða plöturnar saman, er venjulega beinalím, og mega slíkar plötur að sjálfsögðu ekki standa í raka, límingin myndi losna. Er því ekki liægt að nota þessar plötur til annars en innan húss smíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.