Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 24
116 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þeirra síðan saman. Mjög algengt er, að plötnrnar séu þrjár. Er þá stefnan á trefjunum í miðplötunni látin ven lóðrétt á stefnu trefj- anna í báðum hinum plötunum. Og ef límdar eru saman fleiri plöt- ur, er þess ætíð gætt, að aldrei liggi eins í tveimui plötum, sem liggja livor ofan á annarri. Slíkar plötur sem þessar eru nefndar krossviður. Bezt er þó talið til varnar því, að viðurinn verpist, að saga liann nið- ur í renninga og líma þá síðan saman. Er framleitt mikið af slíkum plötum, og er límdur spónn báðum megin á plöturnar, stundum einnig þunnur krossviður, sem gerður er úr tveim plötum. Þessar plötur eru einkar lientugar í liúsgögn, enda mjög mikið notaðar í því skyni. Þær eru hér á landi oft nefndar „gnbon“, enda þótt það sé naumast réttnefni. Lím það, sem notað er til að líma renningana eða plöturnar saman, er venjulega beinalím, og mega slíkar plötur að sjálfsögðu ekki standa í raka, límingin myndi losna. Er því ekki liægt að nota þessar plötur til annars en innan húss smíða.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.