Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 127 Njóli (R. domesticus). Allvíða við bæi. Naflagras (Koenigia islandica). Víða. Blóðarfi (Polygonum aviculare). Víða við bæi. Kornsúra (P. viviparum). Aig. Ólafssúra (Oxyria digyna). Víða. Haugarfi (Stellaria media). Alg. við bæi. Sjörnuarfi (S. crassifolia). Hér og hvar við sjó. Lágarfi (S. humifusa;). Hér og hvar við sjó. Músareyra (Cerastium alpinum). Alg. Vegarfi (C. caespitosum). Alg. Lækjafræhyrna (C. cerastoides). Hér og hvar, einkum til fjalla. Skeggsandi (Arenaria norvegica). Hér og hvar. Skurfa (Spergula arvensis). Hólmavík, Kaldrananes, Goðdalur, Líklega slæðingur. Fjöruarfi (Honckenya peploides). Allvíða í fjörum. Melanóra (Minuartia rubella). Hér og hvar. Fjallanóra (M. biflora). Hólmavíkurborgir og heiðin milli Kald- rananess og Drangsness (Bæjarliáls). Skammkrækill (Sagina procumbens). Allvíða. Hnúskakrækill (S. nodosa). Allvíða. Langkrækill (S. saginoides). Hér og hvar. Broddkrækill (S. subulata). Skeljavík við Steigrímsfjörð. Holurt (Silene maritima). Hólmavík, Skeljavík, Asparvík, Eyjar og Kaldbaksvík. Vex strjált og vantar ;l stórum svæðum. Lambagras (S. acaulis). Alg. Ljósberi (Viscaria alpina). Hér og hvar. Stórvaxinn. Hrímblaðka (Atriplex patula). Víða í fjörum. Lækjargrýta (Montia lamprosperma). Hér og hvar. Brennisóley (Ranunculus acer). Alg. Skriðsóley (R. repens). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes. Dvergsóley (R. pygmaeus). Svanshólsfjall. Sefbrúða (R. hyperboreus). Hér og hvar. Flagasóley (R. reptans). Víða. Jöklasóley (R. glacialis). Hér og livar til fjalla. Lónasóley (R. trichophyllus). Staðaráreyrar, Geirmundarstaðir, Svanshóll. Hófsóley (Galtha palustris). Víða. Brjóstagras (Thalictrum alpinum). Víða. Melasól (Papaver radicatum). Víða á melum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.