Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN
127
Njóli (R. domesticus). Allvíða við bæi.
Naflagras (Koenigia islandica). Víða.
Blóðarfi (Polygonum aviculare). Víða við bæi.
Kornsúra (P. viviparum). Aig.
Ólafssúra (Oxyria digyna). Víða.
Haugarfi (Stellaria media). Alg. við bæi.
Sjörnuarfi (S. crassifolia). Hér og hvar við sjó.
Lágarfi (S. humifusa;). Hér og hvar við sjó.
Músareyra (Cerastium alpinum). Alg.
Vegarfi (C. caespitosum). Alg.
Lækjafræhyrna (C. cerastoides). Hér og hvar, einkum til fjalla.
Skeggsandi (Arenaria norvegica). Hér og hvar.
Skurfa (Spergula arvensis). Hólmavík, Kaldrananes, Goðdalur,
Líklega slæðingur.
Fjöruarfi (Honckenya peploides). Allvíða í fjörum.
Melanóra (Minuartia rubella). Hér og hvar.
Fjallanóra (M. biflora). Hólmavíkurborgir og heiðin milli Kald-
rananess og Drangsness (Bæjarliáls).
Skammkrækill (Sagina procumbens). Allvíða.
Hnúskakrækill (S. nodosa). Allvíða.
Langkrækill (S. saginoides). Hér og hvar.
Broddkrækill (S. subulata). Skeljavík við Steigrímsfjörð.
Holurt (Silene maritima). Hólmavík, Skeljavík, Asparvík, Eyjar
og Kaldbaksvík. Vex strjált og vantar ;l stórum svæðum.
Lambagras (S. acaulis). Alg.
Ljósberi (Viscaria alpina). Hér og hvar. Stórvaxinn.
Hrímblaðka (Atriplex patula). Víða í fjörum.
Lækjargrýta (Montia lamprosperma). Hér og hvar.
Brennisóley (Ranunculus acer). Alg.
Skriðsóley (R. repens). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes.
Dvergsóley (R. pygmaeus). Svanshólsfjall.
Sefbrúða (R. hyperboreus). Hér og hvar.
Flagasóley (R. reptans). Víða.
Jöklasóley (R. glacialis). Hér og livar til fjalla.
Lónasóley (R. trichophyllus). Staðaráreyrar, Geirmundarstaðir,
Svanshóll.
Hófsóley (Galtha palustris). Víða.
Brjóstagras (Thalictrum alpinum). Víða.
Melasól (Papaver radicatum). Víða á melum.