Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 34
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Lógresi (Trisetum spicatum), Alg. Snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa). Staðartún allmikið. Auk þess lítillega við nokkra hæi á öllu svæðinu. Sennilega slæðingur. Bugðupuntur (D. iiexuosa). Alg. Fjaliapuntur (D. alpina). Alg., bæði tii ijaiia og niður við sjó, sums staðar á túnum. Reyrgresi (Hierochioa odorata). Víða. Oftast óbiómgað. Hálmgresi (Calamagrostis neglecta). Hér og hvar. Hálíngresi (Agrostis tennis). Hér og livar. Týtulíngresi (A. canina). Alg. Skriðlíngresi (A. stoionifera). Alg. Víða algengast af iíngrösunum. Skrautpuntur (Milium effusum). Hvannahjalli í Goðdal (Jóhann Kristmundsson). Mógrafabrúsi (Sparganium hyperboreum). Hér og iivar. Sýkigras (Tofieldia palustris). Allvíða. Brönugrös (Orcliis macuiatus) Hér og hvir. Stórvaxin. Friggjargras (Habenaria liyperborea). V,'ð; Stórvaxið. Barnarót (Coelogiossum viride). Víða. Stórvaxið. Hjónagras (Leucorchis albidus). Staðardalur, Bjarnarfjörður. Óvíða og iítið í stað. Hjartatvíblaðka (Listera cordata). Víða. Eggtvíblaðka (L. ovata). Asparvíkurdalur í kjarri, Goðdalur. Kræklurót (Corallorhiza trifida). Hér og livar. Grávíðir (Salix glauca). Víða. Loðvíðir (S. lanata). Hér og hvar. Gulvíðir (S. phyliciolia). Allvíða. Kjarrleifar í Selárdal. Smjölauf (S. Jierliacea). Alg. Fjalldrapi (Betula nana). Víða. Björk (B. pubescens). Hólmavíkurborgir. Víða í Steingrímsfirði, Bjarnarfirði, Asparvíkurdai og Kaldbaksvík. Kjarrið er livar- vetna lágvaxið og mikið af því kræklubjörk (B. tortuosa). Björkin er mest norðanmegin í dölunum, en lítið sunnan fjarða og dala. Snjóþyngra að norðanverðu. Tvíbýiisnetla (Urtica dioica). Vex enn á gamla fundarstaðnum, Kálfanesi við Steingrímsfjörð. Túnsúra (Rumex acetosa). Alg. Hundasúra (R. acetosella). Orlítið við bæi. Líklega slæðingur. Svanshóll, Goðdalur, Kaldrananes, Drangsnes, Hólmavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.