Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 34
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Lógresi (Trisetum spicatum), Alg. Snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa). Staðartún allmikið. Auk þess lítillega við nokkra hæi á öllu svæðinu. Sennilega slæðingur. Bugðupuntur (D. iiexuosa). Alg. Fjaliapuntur (D. alpina). Alg., bæði tii ijaiia og niður við sjó, sums staðar á túnum. Reyrgresi (Hierochioa odorata). Víða. Oftast óbiómgað. Hálmgresi (Calamagrostis neglecta). Hér og hvar. Hálíngresi (Agrostis tennis). Hér og livar. Týtulíngresi (A. canina). Alg. Skriðlíngresi (A. stoionifera). Alg. Víða algengast af iíngrösunum. Skrautpuntur (Milium effusum). Hvannahjalli í Goðdal (Jóhann Kristmundsson). Mógrafabrúsi (Sparganium hyperboreum). Hér og iivar. Sýkigras (Tofieldia palustris). Allvíða. Brönugrös (Orcliis macuiatus) Hér og hvir. Stórvaxin. Friggjargras (Habenaria liyperborea). V,'ð; Stórvaxið. Barnarót (Coelogiossum viride). Víða. Stórvaxið. Hjónagras (Leucorchis albidus). Staðardalur, Bjarnarfjörður. Óvíða og iítið í stað. Hjartatvíblaðka (Listera cordata). Víða. Eggtvíblaðka (L. ovata). Asparvíkurdalur í kjarri, Goðdalur. Kræklurót (Corallorhiza trifida). Hér og livar. Grávíðir (Salix glauca). Víða. Loðvíðir (S. lanata). Hér og hvar. Gulvíðir (S. phyliciolia). Allvíða. Kjarrleifar í Selárdal. Smjölauf (S. Jierliacea). Alg. Fjalldrapi (Betula nana). Víða. Björk (B. pubescens). Hólmavíkurborgir. Víða í Steingrímsfirði, Bjarnarfirði, Asparvíkurdai og Kaldbaksvík. Kjarrið er livar- vetna lágvaxið og mikið af því kræklubjörk (B. tortuosa). Björkin er mest norðanmegin í dölunum, en lítið sunnan fjarða og dala. Snjóþyngra að norðanverðu. Tvíbýiisnetla (Urtica dioica). Vex enn á gamla fundarstaðnum, Kálfanesi við Steingrímsfjörð. Túnsúra (Rumex acetosa). Alg. Hundasúra (R. acetosella). Orlítið við bæi. Líklega slæðingur. Svanshóll, Goðdalur, Kaldrananes, Drangsnes, Hólmavík.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.