Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 27
NATTURUFRÆÖINGURINN 123 Tóugras (Cystopteris fragilis). Víða. Stóriburkni (Dryopteris filix mas). Asparvíkurdalur og Kaldbaks- _vík. Lítið. Dílaburkni (D. austriaca). Asparvíkurdalur og Kaldbaksvík. Lítið. Þrílaufungur (D. Linnaeana). Víða. Þríhyrnuburkni )D. phegopteris). Staðarhlíð, Svanshóll, Aspar- víkurdalur og Kaldbaksvík. Skjaldburkni (Polysticlnnn lonchitis). Víða, bæði í gjótum og kjarri. Stórvaxinn. Þúsundblaðarós (Athýrium alpestre). Víða. Myndar fögur belti og brúska í snjódældum, giljum og við hlíðarrætur. Skollakambur (Blechnum spicant). Víða í Bjarnarfirði, Aspar- víkurdal .og Kaldbaksvík. Vex bæði í dældum og giljum og-í kjarri. Klóelfting (Equisetum arvense). Algeng. Vallelfting (E. pratense). Algeng. Mýrelfting (E. palustre). Algeng. Fergin (E. fluviatile). Hér og hvar um allt svæðið. Beitieski (E. variegatum). Hér og hvar um allt svæðið. Eski (E. hiemale). Strjált um allt svæðið. Skollafingur (Lycopodium selago). Allvíða. Litunarjafni (L. alpinum). Víða um allt svæðið í kjarri, lynglendi og hálfdeigum mýrum. Lyngjafni (L. annotinum). Víða á sams konar stöðum. Mosajafni (Selaginella selaginoides). Algeng. Álftalaukur (Isoetes ecriinospora). Svanshóll. Lítið. Einir (Juniperus communis). Allvíða. Mýrasauðlaukur (Triglochin palustris). Víða. Þráðnykra (Potamogeton filiformis). Víða. Fjallnykra (P. alpinus). Víða. Smánykra (P. pusillus). Svanshóll í Bjarnarfirði. Móasef (Juncus trifidus). Algengt. Þráðsef' (J. filiformis). Hér og hvar. Tryppanál (J. arcticus). Staður. Hrossanál (]. balticus). Víða. Blómsef (J. triglumis). Víða. Flagasef (Jv biglumis). Hér og lrvar. Mjög lítið í stað. Mýrasef (J. alpinus). Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.