Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆ.BINGURINN 125 Belgjastör (C. panicea). Hér og hvar. Slíðrastör (C. vaginata). Hér og hvar. Flóastör (C. limosa). Alg. Hengistör (C. rariflora). Alg. Keldustör (C. magelanica). Smátjörn við Reiðgötuvatn á Bassa- staðahálsi og tjarnir á fjallinu ofan við Svanshól í Bjarnarfirði. Gullstör (C. serotina). Svanshóll og Klúka í Bjarnarfirði, Aspar- víkurdalur og Kaldhaksvík. Tjarnarstör (C. inflata). Víða, en óvíða mikið í stað. Hrafnastör (C. saxatilis). Víða, sums staðar mikið. Mýrastör (C. Goodenoughii). Alg. Gulstör (C. Lyngbyei). Víða. Stinnastör (C. rigida). Alg. Sums staðar í lækjarkinnum vex ein- kennilegt, stórvaxið afbrigði. Firnungur (Nardus stricta). Alg., einkum í brekkum. Melur (Elymus arenarius). Hér og livar við sjó. Húsapuntur (Agropyron repens). Hólmavík, Staður, Svanshóll, Kaldrananes, Drangsnes, Tröllatunga. Ilmreyr (Anthoxantlnun odoratum). Alg. Vatnsliðagras (Alopecurus aequalis). Hér og hvar. Knjáliðagras (A. geniculatus). Hér og hvar, einkum í túnum. Háliðagras (A. pratensis). Hér og hvar í sáðsléttum. Vallarfaxgras (Phleum pratense). Hér og hvar í sáðsléttum. Fjallafoxgras (P. alpinum). Víða, bæði til fjalla og niður við sjó. Varpasveifgras (Poa annua). Víða við bæi. Runnsveifgras (P. nemoralis). Grímsey, Hólmavíkurborgir, Svans- hólshlíð, Kaldbaksvík. Blásveifgras (P. glauca). Alg. Fjallsveifgras (P. alpina). Alg. Vallarsveifgras (P. pratensis). Alg. Hásveifgras (P. trivialis). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes, Tröllatunga, Staður, Svanshóll, Reykjarvík, Kaldbaksvík. Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Kaldrananes, Hólmavík, Geirmundarstaðir og Svanshóll. Varpafitjungur (Puccinellia retroflexa). Hólmavík, Kaldrananes, Drangsnes, Bassastaðir, Ásmundarnes. Sjávarfitjungur (P. maritima). Víða við sjó. Túnvingull (Festuca rubra). Alg. Sauðvingull (F. ovina). Alg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.