Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆ.BINGURINN
125
Belgjastör (C. panicea). Hér og hvar.
Slíðrastör (C. vaginata). Hér og hvar.
Flóastör (C. limosa). Alg.
Hengistör (C. rariflora). Alg.
Keldustör (C. magelanica). Smátjörn við Reiðgötuvatn á Bassa-
staðahálsi og tjarnir á fjallinu ofan við Svanshól í Bjarnarfirði.
Gullstör (C. serotina). Svanshóll og Klúka í Bjarnarfirði, Aspar-
víkurdalur og Kaldhaksvík.
Tjarnarstör (C. inflata). Víða, en óvíða mikið í stað.
Hrafnastör (C. saxatilis). Víða, sums staðar mikið.
Mýrastör (C. Goodenoughii). Alg.
Gulstör (C. Lyngbyei). Víða.
Stinnastör (C. rigida). Alg. Sums staðar í lækjarkinnum vex ein-
kennilegt, stórvaxið afbrigði.
Firnungur (Nardus stricta). Alg., einkum í brekkum.
Melur (Elymus arenarius). Hér og livar við sjó.
Húsapuntur (Agropyron repens). Hólmavík, Staður, Svanshóll,
Kaldrananes, Drangsnes, Tröllatunga.
Ilmreyr (Anthoxantlnun odoratum). Alg.
Vatnsliðagras (Alopecurus aequalis). Hér og hvar.
Knjáliðagras (A. geniculatus). Hér og hvar, einkum í túnum.
Háliðagras (A. pratensis). Hér og hvar í sáðsléttum.
Vallarfaxgras (Phleum pratense). Hér og hvar í sáðsléttum.
Fjallafoxgras (P. alpinum). Víða, bæði til fjalla og niður við sjó.
Varpasveifgras (Poa annua). Víða við bæi.
Runnsveifgras (P. nemoralis). Grímsey, Hólmavíkurborgir, Svans-
hólshlíð, Kaldbaksvík.
Blásveifgras (P. glauca). Alg.
Fjallsveifgras (P. alpina). Alg.
Vallarsveifgras (P. pratensis). Alg.
Hásveifgras (P. trivialis). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes,
Tröllatunga, Staður, Svanshóll, Reykjarvík, Kaldbaksvík.
Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Kaldrananes, Hólmavík,
Geirmundarstaðir og Svanshóll.
Varpafitjungur (Puccinellia retroflexa). Hólmavík, Kaldrananes,
Drangsnes, Bassastaðir, Ásmundarnes.
Sjávarfitjungur (P. maritima). Víða við sjó.
Túnvingull (Festuca rubra). Alg.
Sauðvingull (F. ovina). Alg.