Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 29
NATTURUFRÆBINGURINN 125 Belgjastör (C. panicea). Hér og hvar. Slíðrastör (C. vaginata). Hér og hvar. Flóastör (C. limosa). Alg. Hengistör (C. rariflora). Alg. Keldustör (C. magelanica). Smátjörn við Reiðgötuvatn á Bassa- staðahálsi og tjarnir á fjallinu ofan við Svanshól í Bjarnarfirði. Cullstör (C. serotina). Svanshóll og Klúka í Bjarnarfirði, Aspar- víkurdalur og Kaldbaksvík. Tjarnarstör (C. inflata). Víða, en óvíða mikið í stað. Hrafnastör (C. saxatilis). Víða, sums staðar mikið. Mýrastör (C. Goodenoughii). Alg. Gulstör (C. Lyngbyei). Víða. Stinnastör (C. rigida). Alg. Sums staðar í lækjarkinnum vex ein- kennilegt, stórvaxið afbrigði. Firnungur (Nardus stricta). Alg., einkum í brekkum. Melur (Elymus arenarius). Hér og hvar við sjó. Húsapuntur (Agropyron repens). Hólmavík, Staður, Svanshóll, Kaldrananes, Drangsnes, Tröllatunga. Umreyr (Anthoxanthum odoratum). Alg. Vatnsliðagras (Alopecurus aequalis). Hér og hvar. Knjáliðagras (A. geniculatus). Hér og hvar, einkum í túnum. Háliðagras (A. pratensis). Hér og hvar í sáðsléttum. Vallarfaxgras (Phleum pratense). Hér og hvar í sáðsléttum. Fjallafoxgras (P. alpinum). Víða, bæði til fjalla og niður við sjó. Varpasveifgras (Poa annua). Víða við bæi. Runnsveifgras (P. nemoralis). Grímsey, Hólmavíkurborgir, Svans- hólshlíð, Kaldbaksvík. Blásveifgras (P. glauca). Alg. Fjallsveifgras (P. alpina). Alg. Vallarsveifgras (P. pratensis). Alg. Hásveifgras (P. trivialis). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes, Tröllatunga, Staður, Svanshóll, Reykjarvík, Kaldbaksvík. Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Kaldrananes, Hólmavík, Geirmundarstaðir og Svanshóll. Varpafitjungur (Puccinellia retroflexa). Hólmavík, Kaldrananes, Drangsnes, Bassastaðir, Ásmundarnes. Sjávarfitjungur (P. maritima). Víða við sjó. Túnvingull (Festuca rubra). Alg. Sauðvingull (F. ovina). Alg.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.