Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 30
NÁT l’ÚRUFRÆÐINGURINN 1£2 Villilín (Linum catharticum). Klofningur og vestur eftir, en vant- ar í Saurbæinn og Ásgarðshverfið. Síkjabrúða (Callitriche liamulata). Krossmýrar, Lambanes í Saur- bæ. Baunagras (Lathyrus maritimus). Ásgarður við sjóinn. Reynir (Sorbus aucuparia). Við Sælingsdalsá. Umfeðmingur (Vicia cracca). Lambanes og Náðarmór í Saurbæ. Fjalladúnurt (Epilobium anagallidifolium). Ulviti og Klofnings- fjall. Kúmen (Carum carvi). Tindur, Hnjúkur, Stakkaberg. Sæhvönn (Haloscias scoticum). Salthólmavík, Skerðingsstaðir. Mosalyng (Cassiope hypnoides). Sveinsstaðafjall, Klofningsfjall. Sortulyng Arctostaphylus uva ursi). Víða. Skriðdepla (Veronica scutellata). Krossmýrar, Ásgarður, Dagverð- arnes og Lambanes. Tröllastakkur (Pedicularis flammea). Víða til fjalla. Græðisúra (Plantago major). Laugar, Salthólmavík, Tjaldanes og Staðarfell. Sandmunablóm (Myosotis micrantha). Stakkaberg. Bláklukka (Campanula rotundifolia). Tindur, Búðardalur (bónda- bærinn). (Beitilyng (Calluna vulgaris) fann ég ekki, en mér var sagt, að það væri til í Skarðsskógi og Sælingsdal. Vel má það satt vera, en að minnsta kosti er það mjög fágætt á þessum slóðum) III Fyrri liluta ágústmánaðar 1947 fórum við magister Jolis. Gr0nt- ved grasaferð til Húnaflóastranda. Ferðuðumst við um Steingrims- fjörð (einkum nágrenni Hólmavíkur, Staðardal og Grímsey á Stein- grímsfirði), Bjarnarfjörð, Asparvíkurdal og Kaldbaksvík. Voru jrau svæði lítt könnuð áður gróðurfarslega, sbr. ritið Gróður (á Vestfjörð- um) eftir Steindór Steindórsson — Reykjavík 1946. Bergþór Jóhanns- son í Goðdal liefur birt tvo jurtalista úr Goðdal og grennd, hinn fyrri í 4. hefti Náttúrufræðingsins 1946, og hinn síðari kemnr vænt- anlega í 4. hefti sama rits 1947. Skal hér talið hið helzta, sem við Grpntved fundum í Steingrims- firði, Bjarnarfirði, Asparvíkurdal og Kaldbaksvik: Tungljurt (Botrychium lunaria). Víða. Mjög þroskaleg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.