Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 28
124 NATTURUFRÆBINGURINN Laugasef (J. articulatus). Mjög þroskalegt víða í mýrum, einkum við jarðyl. Lindasef (J. bufonius). Hér og livar. Axliæra(Luzula spicata). Alg. Vallhæra (L. multiflora). Alg. Fjallhæra (L. arcuata). Víða til ljalla. Klófífa (Eriophorum angustifolium). Alg. Hrafnafífa (E. Scheuchzeri). Víða, en oft lítið í stað. Vatnsnál (Scirpus palustris). Geirmundarstaðir í Selárdal, Bjarn- arfjörður hér og hvar. Tjarnarnál (S. uniglumis). Svanshóll. Mýrafinnungur (S. caespitosus). Alg. Víða aðalgras í liálfdeigum mýrum. Fitjafinnungur (S. pauciflorus). Tröllatunga, Svanshóll. Lítið. Stinnasef (J. squari^osus). Goðdalur (Bergþór Jóhannsson). Vex í dökkorænum brúskum á allstórri flöt oi'an við mós>rafir inn o o undir dalbotni. Þursaskegg (Kobresia Bellardi). Víða. Sums staðar mikið. Tvíbýlisstör (C. dioeca). Víða. Sums staðar mikið. Hnappstör (C. capitata). Skeljavík við Steingrímsfjörð. Broddastör (C. microglochin). Hér og hvar. Vetrarkvíðastör (C. chordorrhiza). Hér og hvar. Bjúgstör (C. maritima). Skeljavík, Kaldrananes og Kaldbaksvík. ígulstör (C. ecliinata). Alg. Víða mjög mikið af lienni í mýrum og giljakinnum. Blátoppastör (C. canescens). Víða. Rjúpustör (C. Lachenalii). Víða til fjalla sums staðar einnig niður undir sjó. Heigulstör (C. glareosa). Staðaráreyrar, Skeljavík. Fjallastör (C. alpina). Víða. Sótstör (C. atrata). Hér og livar. Hrisastör (C. adelostoma V. Krecz). Ný tegund hér á landi. All- hávaxin, með grannan jarðstöngul með rauðgljáandi slíðrum. Vex í hrísþúfum og smákjarri að Svanshóli í Bjarnarfirði og allt inn í Goðdal. Einnig í Kaldrananeshjöllum innan við Urriðaá í um 150 m Iiæð yfir sjó. Sums staðar vaxa hrísastör og stinnastör (C. rigida) saman í þúfunum og mynda líklega bast- arð sín á milli. Hárleggjastör (C. capillaris). Alg.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.