Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 15
NÁTTÚRU l’RÆ-ÐIN GURINN 107 miðju trjástofnsins (mergnum), en erfiðara, ef hún liggur þvert á fyrrnefnda stefnu. En oft eru Jiinar löngu frumur, er Jiggja eftir trénu endilöngu, svo samvaxnar vegna snúnings á frumunum eða beygju á þeim eða svo festar santan af öðrum fr-umum, að illt eða næstum ógerlegt er að kljúfa viðinn í sundtir. Slíkur er viðurinn t. d. af birki, quebraclro og ýmsum öðrurn trjátegundum í hitabeltis- löndunum. Liturinn á liinum ýmsu ti jáviðartegundum er allbreytilegur. Oft- ast nær er hann þó uppltafléga ljós, og Iielzt sá litur á sumum alla tíð, en á öðrum dökknar hann el’tir því, sem tréð vex og eldist, svo að innsti hluti viðarins, kjarnaviðurinn, er mun dekkri en afhöggið. Sjaldan tekur viðurinn á sig sterkan lit, en sé svo, getur Irann orðið til mikils gagns, annaðlrvort til framleiðslu á litarefninu, sem er fvrir liendi í viðnum og ræður Jit lians, eða til luisgagnasmíða eða annarra smíða. Svo er t. d. um íbenliolt, sítrónuvið, blávið og ntargar aðrar viðartegundir. Sumar liafa ekki sérlega sterkan lit, en eru dökk- ar, dökkbrúnar, gulbrúnar eða rauðbrúnar, t. d. teakviður, eik, epla- viður, vallrnotuviður og mahagóní. Oft kemur liturinn þó ekki vel fram, fyrr er loft hefur fengið að leika um viðinn eða hann er farinn að eldast. Af flestunr trjáviðartegundum er nokkur Jykt, sunrunr mikill ilnr- ur. Stafar ilmurinn mestmegnis af harpixunr senr viðurinn itrni- heldur, sútefnum og öðrum lífrænum efnum. Sjaldnast er gagn að lyktinni, oft frekar ógagn, en Jró kemur Jrað fyrir að nota má viðinn til framleiðslu á ilmandi efnum, t. d. sandelolíu. Lyktin hverfur smátt og snrátt, Jregar viðurinn fer að eldast, en oft kemur liún fram á ný, Jnótt viðurinn sé orðinn ganrall, ef sagað er í liann. Nýfelldur trjáviður inniheldur allnrikið af vatni, að sjálfsögðu misjalnlega mikið eftir því, liver tegundin er En Jrað hefur einnig mikil áhrif á vatnsmagnið, um hvaða leyti árs tréð er fellt, hvort Jrað er t. d. fellt að vetri eða sumri. Þar senr leitazt er við að lrafa vatns- innihald viðarins sem minnst, eru trén aðallega felld að vetri til, lielzt um hávetur, Jrví að þá er safinn í trjánunr langminnstur. Vatns- innihald nýfellds viðar er samt um 50%. En það kerríst niður í 20— 30%, ef viðurinn fær að standa úti í gisnum lrlöðum, jrar senr vindur leikur unr hann, og niður í 8—10%,ef öllum raka er haldið frá viðn unr og liann fær að standa nógu lengi. Er Jrað hinn svonefndi loft- Jrurri viður. Vatnsinnihald viðarins breytist Jjó mjög fljótt, ef raka- stig unrhverfisins breytist, hann tekur brátt á sig raka, ef loftið unr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.