Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 42
134 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN rjúpnastör. Lítill klófífupollur er rétt lijá. Við liann vaxa einnig: lækjagrýta, stjörnuarfi, hengistör, blátoppastör, mýradúnurt og engjarós, en stinnastararkragi umhverfis. Uppi á Grímsey er brött og grýtt brekkn móti norðri. Aðaljurtir þar eru: smjörlauf (Salix herbacea), augnfró (Euphrasia frigida) og kornsúra (Polygonum viviparum). Dreifðara vaxa: axliæra, vallhæra, túnvingull, sauðvingull, ólafssúra, lambagras og vetrarblóm. Stór- vaxið, óblómgað reyrgiesi vex uppi á brekkubrúninni. Þar vaxa líka einstaka mýrasóley og barnarót. Alls sáum við 105 tegundir blómjurta og byrkninga í Grímsey á Steingrímsfirði. Finnast sennilega fleiri við nákvæma leit. A öllu sruœðinu, sem við fórum um í ferðinni — j>. e. nágrenni Hólmavíkur, Staðardal, Bjarnarfirði, Asparvík, Kaldbaksvík og Grímsey — fundum við um 260 tegundir. Þau svæði eru auðvitað ekki fullkönnuð, en fengizt hefur nokkurt yfirlit um gróðurfarið. (Sbr. einniggr. „Sól ogsumar á Húnafl.str." í des.hefti Eimr. 1947). V. Viðauki. Þegar ég var að ljúka þessu fundarstaðayfirliti, kom dr. Broddi Jóhannesson með hvít krœkiber norðan úr Skagafirði. Hafði Sigríður Gunnarsdóttir, húsfreyja í Elatatungu, sent honum Jrau. Þar hafa Jrau vaxið við túnjaðarinn í mörg ár. Áður hafa hvít krækiber fundizt í Hjarðardal í Dýrafirði og á austurbrún Hellisheiðar. Krœklurót (Corallorhiza trifida) er talin sjaldgæf á Suðurlandi. í Hekluferð náttúrufræðifélagsins, 5.-6. júlí s.l. sumar, fundunr við Ingimar Óskarsson grasafræðingur talsvert af henni í Næfurholts- landi hér og livar. Hef ég heyrt, að hún vaxi víðar á þeiin slóðum. 20. júní 1947 fór ég austur að Múlakoti í Eljótshlíð að líta á gróð- urinn. Þá var láglendi algrænt að kalla yfir að líta. En um 30% af hlíðinni ofan við bæinn var svart að sjá, þakið vikri og ösku. Vikur- inn hafði sums staðar sært gróðurinn, Jregar vindur var. Mosinn virtist alls staðar mjög ræfilslegur. Ekki var að sjá eituráhrif á gróðr- inum. Stóðu víða græn strá upp úr 3—5 cm þykku vikurlagi. Við Ncefurholt voru sortulyng (Arctostaphylus uva ursi) og kræki- lyng (Empetrum nigrum) föl og greinilega rnikið skemmd af ösku- ryki, Jrótt aðrar jurtir stæðu grænar rétt lijá. Virðist sígrænn gróður Jrola öskuna sérlega illa og var hálfgerður haustlitur á lionurn um sumarið. Björkin var óvenju ilmvana. Regnið s.l. sumar hefur hjálp- að drjúgum upp á sakirnar. Landið virðist vera að ná sér furðanlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.