Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 21
Helgi Jónasson: Gróður Ásbyrgis I öðrum árgangi Náttúrufræðingsins er grein eftir Steindór Stein- dórsson „Gróður í Ásbyrgi", (Nfr. 1932, bls. 153). Fylgdi þar með skrá yfir þær plöntutegundir, er hann hafði fundið þar. Sumarið 1944 kom ég í Ásbyrgi og tók þar eftir þessum tegundum, sem ekki eru nefndar í plöntuskrá Steindórs: Almt. (Subularia aquatica.) Bugðupuntur. (Deschampsia flexuosa.) Dvergstör. (Carex pedata.) Ferfaufasmári. (Paris quadrifolia.) Fjalladúnurt. (Epilobium anagallidifolium.) Fjallanóra. (Minuartia biflora.) Fjallapuntur. (Deschampsia alpina.) Fjallastör. (Carex alpina.) Fjallasveifgras. (Poa alpina.) Geitla. (Angelica silvestris.) Geitvingull. (Festuca vivipara.) Gullvöndur. (Gentiana aurea.) Hálmgresi. (Calamagrostis neglecta.) Héluvorblóm. (Draba nivalis.) Hnúskakrækill. (Sagina nodosa.) Kattarjurt. (Radicula islandica.) Liðaskriðsóley. (Ranunculus reptans.) Liðfætla. (Woodsia ilvensis, var. glabella.) Lindadúnurt. (Epilobium alsinefolium.) Ljósadúnurt. (Epilobium lactiflorum.) Lófótur. (Hippuris vulgaris.) Lónasóley. (Batrachium trichophyllum.)

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.