Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 22
118 NATTURUFRÆBINGURTNN Lækjadepla. (Veronica serpyllifolia.) Lækjafræhyrna. (Cerastium trigynum.) Lækjasteinbrjótur. (Saxifraga rivularis.) Maríuvöndur. (Gentiana campestris.) Maríuvöttur. (Aichemilla faeroensis.) Meyjarauga. (Sedum villosum.) Mosasteinbrjótur. (Saxifraga hypnoides.) Mýradúnurt. (Epilobium palustre.) Runnasveifgras. (Poa nemoralis.) Sefbrúða. (Ranunculus hyperboreus.) Sigurskúfur. (Epilobium angustifolium.) Skammkrækill. (Sagina procumbens.) Skrautpuntur. (Milium effusum.) Skriðdepla. (Veronica scutellata.) Steindepla. (Veronica fruticans.) Stjörnuarfi. (Stellaria crassifolia.) Svarthöfðastör. (Carex atrata.) Undafífill. (Hieracium sp.) Varpasveifgras. (Poa annua.) Vatnsliðagras. (Alopecurus aristulatus.) Vatnsnæli. (Scirpus acicularis.) Þráðsef. (Juncus filiformis.) Þrílaufungur. (Dryopteris pulchella.) Skógrækt ríkisins hefur fyrir alllöngu síðan friðað byrgið með girðingu, sem er sett nokkuð inni í byrginu, beggja vegna tungunnar. Hér eru aðeins taldar þær tegundir, sem ég fann innan þessarar girðingar. í ritgerð Steindórs hefur orðið nafnabrengl á einni tegund, sem hann nefnir hjónagras (Habenaria hyperborea). Það mun eiga að vera fryggjargras. Því hef ég ekki talið fryggjargrasið á mínum lista, en það er nokkuð algengt í Ásbyrgi. Steindór hefur fundið 101 tegund. Á framanskráðum lista bætast þar við 45 teg. Plönturnar, sem Steindór telur, fann ég allar nema eski (Equisetum hiemale), lójurt (Antennaria alpina) og melskriðna- blóm (Arabis petræa). í 16. árg. Náttúrufræðingsins, 3. heftí, ritar Ingimar Óskarsson grein um „Gróður í Öxarfirði og Núpasveit". Þar getur hann um, að hann hafi athugað gróður Ásbyrgis og umhverfis þess. Telur

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.