Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 26
118 N ÁTT ÚRU FRÆtí IN GURIN N Lækjadepla. (Veronica serpyllifolia.) Lækjafræhyrna. (Cerastimn trigynum.) Lækjasteinbrjótur. (Saxifraga rivularis.) Maríuvöndur. (Gentiana campestris.) Maríuvöttur. (Alchemilla faeroensis.) Meyjarauga. (Sedum villosum.) Mosasteinbrjótur. (Saxifraga hyjmoides.) Mýradúnurt. (Epilobium palustre.) Runnasveifgras. (Poa nemoralis.) Sefbrúða. (Ranuncuius hyjperboreus.) Sigurskúfur. (Epilobium angustifolium.) Skammkrækill. (Sagina procumbens.) Skrautpuntur. (Miliunr effusum.) Skriðdejrla. (Veronica scutellata.) Steindepfa. (Veronica fruticans.) Stjörnuarfi. (Stellaria crassifolia.) Svarthöfðastör. (Carex atrata.) Undafífill. (Hieracium sjr.) Varjrasveifgras. (Poa annua.) Vatnsliðagras. (Alopecurus aristulatus.) Vatnsnæli. (Scirpus acicularis.) Þráðsef. (Juncus filiformis.) Þrílaufungur. (Dryojrteris pulchella.) Skógrækt ríkisins hefur fyrir alllöngu síðan friðað byrgið með girðingu, sem er sett nokkuð inni í byrginu, beggja vegna tungunnar. Hér eru aðeins taldar þær tegundir, sem ég fann innan þessarar girðingar. í ritgerð Steindórs hefur orðið nafnabrengl á einni tegund, sem hann nefnir hjónagras (Habenaria liyperborea). Það mun eiga að vera fryggjargras. Því hef ég ekki talið fryggjargrasið á mínum lista, en það er nokkuð algengt í Asbyrgi. Steindór hefur fundið 101 tegund. Á framanskráðum lista bætast jjar við 45 teg. Plönturnar, sem Steindór telur, fann ég allar nema eski (Eqnisetum hiemale), lójurt (Antennaria alpina) og melskriðna- blóm (Arabis petræa). í f6. árg. Náttúrufræðingsins, 3. hefti, ritar Ingimar Óskarsson grein um „Gróður í Öxarfirði og Núpasveit". Þar getur hann um, að liann hafi athugað gróður Ásliyrgis og umhverfis þess. Telur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.