Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 32
128 NÁTTÚRUFRÆÆHNGURINN Vorperla (Erophila verna). Kaldrananes, Grímsey. Grávorblóm (Draba incana). Víða. ' Túnvorblóm (D. rupestris). Víða. Skarfakál (Colchlearia officinalis). Hér og hvar við utanverða firðina. Alurt (Subularia aquaticá). Svanshóll og Kaldbaksvík. Hjartarfi (Capsella bursa pastoris). Alg. við bæi. Hrafnaklukka (Cardamine pratensis). Víða. Jöklaklukka (C. bellidifolia). Staðarfjall, SvanshóIIsfjall, Aspar- víkurdalsbotn. Fjallskriðnablóm (Arabis alpina). Hér og hvar. Melskriðnablóm (Cardaminopsis petraea). Allvíða. Sóldögg (Drosera rotundifolia). Svanshóll, Klúka, Reykjarvík, Kaldbaksvík. Mýrfjóla (Viola palustris). Allvíða. Týsfjóla (V. canina). Allvíða. Þrenningarfjóla (V. tricolor). Goðdalur, Kirkjuból í Staðardal, Skeljavík. Alls staðar Htið. Líklega slæðingur. Blágresi (Geranium silvaticum). Allvíða, einkum í kjarri. Síkjabrúða (Callitriche hamulata). Hér og hvar. Vorbrúða (C. verna). Svanshóll. Krækilyng (Empetrum). Alg. Virtist hvarvetna vera E. herma- phroditum. Helluhnoðri (Sedum acre). Hér og hvar. Flagahnoðri (S. villosum). Víða í flögum. Burnirót (S. rosea). Allvíða í klettum og giljum. Þúfusteinshrjótur (Saxifraga groenlandica). Víða. Mosasteinbrjótur (S. hypnoides). Hér og hvar. Laukasteinbrjótur (S. cernua). Staðarfjall, Asparvíkurdalsbotn og Kaldbaksdalur. Lækjasteinbrjótur (S. rivularis). Hér og hvar, einkum til fjalla. Vetrarblóm (S. oppositifolia). Víða. Gullbrá (S. hirculus). Hér og hvar, einkum til fjalla. Snæsteinbrjótur (S. nivalis). Allvíða. Stjörnusteinbrjótur (S. stellaris). Víða. Mýrasóley (Parnassia palustris). Hér og hvar. Fjalldalafífill (Geum rivale). Hér og hvar. Tágamura (Potentilla anserina). Allvíða við sjó. Gullmura (P. verna). Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.