Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 36

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 36
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vorperla (Eropliila verna). Kaldrananes, Grimsey. Grávorblóm (Draba incana). Víða. Túnvorblóm (D. rupestris). Víða. Skarfakál (Colchlearia officinalis). Hér og hvar við utanverða firðina. Alurt (Subularia aquaticá). Svanshóll og Kaldbaksvík. Hjartarfi (Capsella bursa pastoris). Alg. við bæi. Hrafnaklukka (Cardamine pratensis). Víða. Jöklaklukka (C. bellidifolia). Staðarfjall, Svanshóllsfjall, Aspar- víkurdalsbotn. Fjallskriðnablóm (Arabis alpina). Hér og hvar. Melskriðnablóm (Cardaminopsis petraea). Allvíða. Sóldögg (Drosera rotundifolia). Svanshóll, Klúka, Reykjarvík, Kaldbaksvík. Mýrfjóla (Viola palustris). Allvíða. Týsfjóla (V. canina). Allvíða. Þrenningarfjóla (V. tricolor). Goðdalur, Kirkjuból í Staðardal, Skeljavík. Alls staðar lítið. Líklega slæðingur. Blágresi (Ceranium silvaticum). Allvíða, einkunr í kjarri. Síkjabrúða (Callitriche hamulata). Hér og hvar. Vorbrúða (C. verna). Svanslióll. Krækilyng (Empetrum). Alg. Virtist hvarvetna vera E. herma- phroditum. Hellulinoðri (Sedum acre). Hér og hvar. Flagahnoðri (S. villosum). Víða í flögum. Burnirót (S. rosea). Allvíða í klettum og giljum. Þúfusteinshrjótur (Saxifraga groenlandica). Víða. Mosasteinbrjótur (S. hypnoides). Hér og hvar. Laukasteinbrjótur (S. cernua). Staðarfjall, Asparvíkurdalsbotn og Kaldbaksdalur. Lækjasteinbrjótur (S. rivularis). Hér og hvar, einkum til fjalla. Vetrarblóm (S. oppositifolia). Víða. Gullbrá (S. liirculus). Hér og livar, einkum til fjalla. Snæsteinbrjótur (S. nivalis). Allvíða. Stjörnusteinbrjótur (S. stellaris). Víða. Mýrasóley (Parnassia palustris). Hér og livar. Fjalldalafífill (Geum rivale). Hér og hvar. Tágamura (Potentilla anserina). Allvíða við sjó. Gullmura (P. verna). Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.