Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 01.08.1947, Blaðsíða 25
NATTURUFRÆÐINGURINN 121 mýrar og Hlíðarhúsa á Snæfjallaströnd. Þar vex talsvert af burknan- um. Eru þetta einu fundarstaðir lians hér á landí. — 11 Fyrri lduta ágúst 1944 lór ég í grasaferð frá ÁsgarÖi i Dölum um Saurbæinn og Skarðsströnd að Slaðarfelli. Skal hér getið nokkurra jurta, sem ég sá víðar en Helgi Jónsson nefnir í „Floraen paa Snæ- fellsnes" 1899. Þrílaufungur (Dryopteris linnaeana). Ásgarður, Hvammur og Skarðsskógur. Þríhyrnuburkni (D. phegopteris). Ásgarður, Hvammur og Skarðs- skógur. Köldugras (Polypodium vulgare). Hvammur, Hólar í Sælingsdal, Skarð. Eski (Eqisetum hiemale). Ásgarður, Hvammur, Skarð, Stakka- berg. Laugasef (Juncus articulatus). Laugar í Sælingsdal, Skarðsskógur. Tjarnanál (Scirpus uniglumis). Skerðingsstaðir. Fjallhæra (Luzula arcuata). Illviti við Hvítadal, víða í Klofnings- ' fjalli. Flóastör (Carex limosa). Víða. ígulstör (C. echinata). Víða. Hnappstör (C. capitata). Víða. Skriðstör (C. norvegica). Fagridalur, Dagverðarnes. Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Allvíða. Eggtvíblaðka (Listera ovata). Hvammur. Flæðarbúi (Spergularia salina). Langeyjarnes. Fundin 1942 í Efri- Langey og Purkey. Broddkrækill (Sagina subulata). Fagridalur, Skerðingsstaðir. Fjallanóra (Minuartia biflora). Illviti, Klofningsfjall víða. Móanóra (M. stricta). Ballará. Dvergsóley (Ranunculus pygmaeus). Illviti, við Fábeinsvötn og víðar á Klofningsfjalli. Fjörukál (Cakile maritima-edentula). Ásgarður. Jöklaklukka (Cardamine bellidifoHa). Illviti, Fábeinsdalur og víða á Klofningsfjalli. Sóldögg (Drosera rotundifolia). Krossavatnsmýrar og allt að Ball- ará, Kjarlaksstaðir.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.