Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 32

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 32
124 NÁT rÚRUFRÆBINGURINN Laugasef (J. articulatus). Mjög þroskalegt víða í mýrurn, einkum við jarðyl. Lindasef (J. bufonius). Hér og hvar. Axhæra(LuzuIa spicata). Alg. Vallhæra (L. multiflora). Alg. Fjallhæra (L. arcuata). Víða til fjalla. Klófífa (Eriophorum angustifolium). Alg. Hrafnafífa (E. Scheuchzeri). Víða, en oft lítið í stað. Vatnsnál (Scirpus palustris). Geirmundarstaðir í Selárdal, Bjarn- arfjörður hér og hvar. Tjarnarnál (S. uniglumis). Svanshóll. Mýrafinnungur (S. caespitosus). Alg. Víða aðalgras í hálfdeigum mýrum. Fitjafinnungur (S. pauciflorus). Tröllatunga, Svanshóll. Lítið. Stinnasef (J. squarrosus). Goðdalur (Bergþór Jóhannsson). Vex í dökkgrænum brúskum á allstórri flöt ofan við mógrafir inn undir dalbotni. Þursaskegg (Kobresia Bellardi). Viða. Sums staðar mikið. Tvíbýlisstör (C. dioeca). Víða. Sums staðar mikið. Hnappstör (C. capitata). Skeljavík við Steingrímsfjörð. Broddastör (C. microglochin). Hér og hvar. Vetrarkvíðastör (C. chordorrhiza). Hér og hvar. Bjúgstör (C. maritima). Skeljavík, Kaldrananes og Kaldbaksvík. ígulstör (C. echinata). Alg. Víða mjög mikið af henni í mýrum og giljakinnum. Blátoppastör (C. canescens). Víða. Rjúpustör (C. Lachenalii). Víða til fjalla sums staðár einnig niður undir sjó. Heigulstör (C. glareosa). Staðaráreyrar, Skeljavík. Fjallastör (C. alpina). Víða. Sótstör (C. atrata). Hér og livar. Hrisastör (C. adelostoma V. Krecz). Ný tegund hér á landi. All- hávaxin, með grannan jarðstöngul með rauðgljáandi slíðrum. Vex í hrísþúfum og smákjarri að Svanshóli í Bjarnarfirði og allt inn í Coðdal. Einnig í Kaldrananesltjöllum innan við Urriðaá í um 1.50 m hæð yfir sjó. Sums staðar vaxa hrísastör og stinnastör (C. rigida) saman í þúfunum og myn<Ja líklega bast- arð sín á rnilli. Hárleggjastör (C. capillaris). Alg.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.