Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 30
NÁT l’ÚRUFRÆÐINGURINN 1£2 Villilín (Linum catharticum). Klofningur og vestur eftir, en vant- ar í Saurbæinn og Ásgarðshverfið. Síkjabrúða (Callitriche liamulata). Krossmýrar, Lambanes í Saur- bæ. Baunagras (Lathyrus maritimus). Ásgarður við sjóinn. Reynir (Sorbus aucuparia). Við Sælingsdalsá. Umfeðmingur (Vicia cracca). Lambanes og Náðarmór í Saurbæ. Fjalladúnurt (Epilobium anagallidifolium). Ulviti og Klofnings- fjall. Kúmen (Carum carvi). Tindur, Hnjúkur, Stakkaberg. Sæhvönn (Haloscias scoticum). Salthólmavík, Skerðingsstaðir. Mosalyng (Cassiope hypnoides). Sveinsstaðafjall, Klofningsfjall. Sortulyng Arctostaphylus uva ursi). Víða. Skriðdepla (Veronica scutellata). Krossmýrar, Ásgarður, Dagverð- arnes og Lambanes. Tröllastakkur (Pedicularis flammea). Víða til fjalla. Græðisúra (Plantago major). Laugar, Salthólmavík, Tjaldanes og Staðarfell. Sandmunablóm (Myosotis micrantha). Stakkaberg. Bláklukka (Campanula rotundifolia). Tindur, Búðardalur (bónda- bærinn). (Beitilyng (Calluna vulgaris) fann ég ekki, en mér var sagt, að það væri til í Skarðsskógi og Sælingsdal. Vel má það satt vera, en að minnsta kosti er það mjög fágætt á þessum slóðum) III Fyrri liluta ágústmánaðar 1947 fórum við magister Jolis. Gr0nt- ved grasaferð til Húnaflóastranda. Ferðuðumst við um Steingrims- fjörð (einkum nágrenni Hólmavíkur, Staðardal og Grímsey á Stein- grímsfirði), Bjarnarfjörð, Asparvíkurdal og Kaldbaksvík. Voru jrau svæði lítt könnuð áður gróðurfarslega, sbr. ritið Gróður (á Vestfjörð- um) eftir Steindór Steindórsson — Reykjavík 1946. Bergþór Jóhanns- son í Goðdal liefur birt tvo jurtalista úr Goðdal og grennd, hinn fyrri í 4. hefti Náttúrufræðingsins 1946, og hinn síðari kemnr vænt- anlega í 4. hefti sama rits 1947. Skal hér talið hið helzta, sem við Grpntved fundum í Steingrims- firði, Bjarnarfirði, Asparvíkurdal og Kaldbaksvik: Tungljurt (Botrychium lunaria). Víða. Mjög þroskaleg.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.