Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 33
NÁTTÚRUFRÆ.BINGURINN 125 Belgjastör (C. panicea). Hér og hvar. Slíðrastör (C. vaginata). Hér og hvar. Flóastör (C. limosa). Alg. Hengistör (C. rariflora). Alg. Keldustör (C. magelanica). Smátjörn við Reiðgötuvatn á Bassa- staðahálsi og tjarnir á fjallinu ofan við Svanshól í Bjarnarfirði. Gullstör (C. serotina). Svanshóll og Klúka í Bjarnarfirði, Aspar- víkurdalur og Kaldhaksvík. Tjarnarstör (C. inflata). Víða, en óvíða mikið í stað. Hrafnastör (C. saxatilis). Víða, sums staðar mikið. Mýrastör (C. Goodenoughii). Alg. Gulstör (C. Lyngbyei). Víða. Stinnastör (C. rigida). Alg. Sums staðar í lækjarkinnum vex ein- kennilegt, stórvaxið afbrigði. Firnungur (Nardus stricta). Alg., einkum í brekkum. Melur (Elymus arenarius). Hér og livar við sjó. Húsapuntur (Agropyron repens). Hólmavík, Staður, Svanshóll, Kaldrananes, Drangsnes, Tröllatunga. Ilmreyr (Anthoxantlnun odoratum). Alg. Vatnsliðagras (Alopecurus aequalis). Hér og hvar. Knjáliðagras (A. geniculatus). Hér og hvar, einkum í túnum. Háliðagras (A. pratensis). Hér og hvar í sáðsléttum. Vallarfaxgras (Phleum pratense). Hér og hvar í sáðsléttum. Fjallafoxgras (P. alpinum). Víða, bæði til fjalla og niður við sjó. Varpasveifgras (Poa annua). Víða við bæi. Runnsveifgras (P. nemoralis). Grímsey, Hólmavíkurborgir, Svans- hólshlíð, Kaldbaksvík. Blásveifgras (P. glauca). Alg. Fjallsveifgras (P. alpina). Alg. Vallarsveifgras (P. pratensis). Alg. Hásveifgras (P. trivialis). Hólmavík, Drangsnes, Kaldrananes, Tröllatunga, Staður, Svanshóll, Reykjarvík, Kaldbaksvík. Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Kaldrananes, Hólmavík, Geirmundarstaðir og Svanshóll. Varpafitjungur (Puccinellia retroflexa). Hólmavík, Kaldrananes, Drangsnes, Bassastaðir, Ásmundarnes. Sjávarfitjungur (P. maritima). Víða við sjó. Túnvingull (Festuca rubra). Alg. Sauðvingull (F. ovina). Alg.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.