Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 31

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 123 Tóugras (Cystopteris fragilis). Víða. Stóriburkni (Dryopteris iilix mas). Asparvíkurdalur og Kaldbaks- _vík. Lítið. Dílaburkni (D. austriaca). Asparvíkurdalur og Kaidbaksvík. Lítið. Þrílaufungur (D. Linnaeana). Víða. Þríhymuburkni )D. phegopteris). Staðarhlíð, Svanshóll, Aspar- víkurdalur og Kaldbaksvík. Skjaldburkni (Polystichum lonchitis). Víða, bæði i gjótum og kjarri. Stórvaxinn. Þúsundblaðarós (Athyrium alpestre). Víða. Myndar fögur belti og brúska í snjódældum, giljum og við hlíðarrætur. Skollakambur (Blechnum spicant). Víða í Bjarnarfirði, Aspar- víkurdal og Kaldbaksvík. Vex bæði í dældum og giljum og-í kjarri. Klóelfting (Equisetum arvense). Algeng. Vallelfting (E. pratcnse). Algeng. Mýrelfting (E. palustre). Algeng. Fergin (E. fluviatile). Hér og hvar um alll svæðið. Beitieski (E. variegatum). Hér og hvar um allt svæðið. Eski (E. hiemale). Strjált um allt svæðið. Skollafingur (Lycopodium selago). Allvíða. Litunarjafni (L. alpinum). Víða um allt svæðið í kjarri, lynglendi og hálfdeigum mýrurn. Lyngjafni (L. annotinum). Víða á sams konar stöðum. Mosajafni (Selaginella selaginoides). Algeng. Álftalaukur (Isoétes echinospora). Svanshól]. Lítið. Einir (Juniperus communis). Allvíða. Mýrasauðlaukur (Triglochin palustris). Víða. Þráðnykfa (Potamogeton fililormis). Víða. Ejallnykra (P. alpinus). Víða. Smánykra (P. pusillus). Svanshóll í Bjarnarfirði. Móasef (Juncus trifidus). Algengt. Þráðsef (J. filiformis). Hér og livar. Tryppanál (J. arcticus). Staður. Hrossanál (j. balticus). Víða. Blómsef (J. triglumis). Víða. Flagasef (Jv biglumis). Hér og hvar. Mjög lítið í stað. Mýrasef (J. alpinus). Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.