Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 41

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 41
NÁT'TÚRUFRÆÖINGURINN 133 grýta og lækjadepla í votum kletti), skammkrækill, gullmura, mosa- steinbrjótur, (lækjasteinbrjótur og mýradúnjurt í þornuðum far- vegi), lyfjagras, friggjargras, grávíðir, þráðsef, mýrastör, íslandsfífill, ijallsveifgTás og varpasveifgras. / klettum og slórgrýltri urð, sem lundi verpir i, er þroskalegur blómlendisgróður. Þar vaxa einkum: blágresi (Geranium silvaticum), túnfífill (Taraxacum acromaurum), brennisóley (Ranunculus acer), túnsúra (Rumex acetosa), gulmaðra (Galium verum) maríustakkur (Alchemilla minor) og skriðlíngresi (Agrostis stolanifera). En á strjál- ingi innan unr vaxa: skarifífili, vegarfi, klóelfting, reyrgresi, vallar- sveifgras, haugarfi, skarfakál, kattartunga, runnsveifgras og gull- vöndur. Uppi d eyuni eru grösugir blettir. Þar vaxa: skriðlíngresi (Agrostis stolonifera), reyrgresi (Hieroddoa odorata), ilmreyr (Anthoxanthum odoratum) túnvingull (Festuca rubra), vallarsveifgras (Poa pratensis) og skarifífill (Leontodon autumnalis) ásanrt einstaka vellelftingu (og stjörnuaffa, lækjagi~ýtu, hrafnaklukku og klófífu við litlar vatns- rákir). Engin lækur er í Grímsey, en aðeins smálindir, sem þorna að mestu á sumrin. Þarna uppi vaxa einnig á strjálingi: mýrfjóla, stinnastör, maríu- vöndur, friggjargras, fjallafoxgras, vallhæra, kornsúra, maríustakkur, túnsúra, gleym-mér-ei, vegarli, þursaskegg, axhæra, brennisóley, tún- vorblóm, lógresi, vorperla í börðum, týsfjóla, ljónslöpp, slíðrastör, móasef, hvítmaðra og Íslandsfífill. Uppi á þufunum vaxa einkum: móasef (Juncus trifidus), bugðu- puntur (Deschampsia flexuosa) og ilmreyr (Anthoxanthum odora- tum) ásamt ögn af vallelftingu, þursaskeggi og vallhæru. En í lautum milli þúfnanna eru algengustu jurtirnar: vallarsveif- gras (Poa pratensis) og túnvingull (Festuca rubra), ennfremur mýr- fjóla, brennisóley og vegarfi á strjálingi. Sums staðar er skriðlingresi (Agrostis stolonifera) ríkjandi í brekk- u?n og ögn af mýrfjólu (Viola paluster) innan um. Nálægt vitanum, um 60 m yfir sjó, er lítili mýrablettur, bryddur fjallapunti (Phleum alpinum). Aðaljurtir i mýrinni eru: klófífa (Eriophorum angustifolium), engjarós (Gomarum palustre), mýra- stör (Garex Goodenoughii), hengistör (G. rariflora) og gulstör (C. Lyngbyei). Á víð og dreif vaxa: blátoppastör, hárleggjastör í þúfum, mýradúnurt, kornsúra, dýragras, vallarsveifgras, vallhæra, lækja- grýta, augnfró, skriðlíngresi, túnvinguli, sauðvingull blaðgróinn og

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.