Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 33
NÁTTÚRU 1> RÆÐINGURINN 137 neyzlu og iðnaðar er víða mjög erfitt viðfangsefni. Það getur jafn- vel verið erfitt að ná í gott neyzluvatn hér á landi. Sannleikurinn er sá, að vatnsskortur er orðinn eitt af þessum alþjóðlegu vanda- málum, og eitt af þeim, sem stöðugt verður erfiðaia að leysa. Nær 3/4 af ylirborði jarðarinnar eru þaktir vatni, og er talið, að rúmtak þess vatns sé um 1340 milljón rúmkílómetrar. Það virðist því í fljótu bragði undarlegt, að almennur vatnsskortur sé yfirvofandi. En hér kemur það til greina, að 97,2% af þessu vatni er ónothæft sökum salts, sjór, sem ekki er hægt að nota til neyzlu, iðnaðar né áveitna, enda þótt ekki séu í honum nema 3,5% af salti að meðaltali. Þegar hér við bætist, að 2% af öllu vatni jarðarinn- ar er frosið, þ. e. bundið í ís, þar af 90% á suðurskautinu, þá eru ekki orðin eftir nema 0,8% sem nothæf eru til neyzlu, iðnaðar eða áveitu. Það er sem sé aðeins þetta ferska vatn, sem um er að ræða, þegar talað er um vatnsskort. Af hinu ferska vatni jarðarinnar fer langmestur hluti til áveitna, þ. e. við ræktun á alls konar akurlendi. Til iðnaðar fer einnig stór hluti. Þannig þarf t. d. 25 1 af vatni til þess að hreinsa 1 1 af olíu, 250 1 til þess að framleiða 1 kg af stáli, og 2270 1 af vatni til þess að framleiða 1 kg af gervigúmmí. Vatn, sem fer til heimilisnota, eða neyzlu eins og það er kailað, er mjög mismikið í hinum ýrnsu löndum. í háþróuðum löndum er notkunin mikil, í vanþróuðum lítil. í Bandaríkjum Norður-Ameríku eru hlutföllin þessi: Til áveitna fara 50% af vatninu, til iðnaðar 40% og til heimilisnota 10%. Mörgum er sennilega forvitni á að vita, hvaðan allt þetta salt er komið í sjóinn, og er því rétt að gera grein fyrir því. Saltið í sjónum er kornið frá þurrlendinu og hafa menn reiknað út, hversu mikið magn af sölturn skolast af þurrlandinu út í höfin á ári hverju. Út frá þessu iiefur verið reiknað, að aldur hafanna muni vera um 100 milljónir ára, og getur þá hver maður séð, hversu langt er síðan skaparinn greindi vötnin frá þurrlendinu. Þar sem til er svo mikið magn af sjó, en víða tilfinnanlegur skortur á fersku vatni, þá hefur það að sjálfsögðu oft verið reynt og á nokkrum stöðum einnig gert að vinna ferskt vatn úr sjó. Jafnvel Aristoteles, sem uppi var á 4. öld f. K., vissi að hægt var að vinna ferskt vatn úr sjó með því að hita sjóinn og kæla gufuna, sem myndaðist. Þetta er það sem við köllum eimingu nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.