Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 8
132 NÁTTÚ RU F RÆÐINGURINN angra hafi þegar verið kominn í Ijós. Jón vann svo að veðurathug- unum í Jötunheimum í tvö eða þi jú sumur, og starf hans þar leiddi meðal annars til þess, að sumarið 1926 var veðurathugunarstöð reist á Fanaráken í 2070 metra hæð. Stendur húsið enn, og þótt margt hafi breytzt í veðurfræðinni, er ennþá starfrækt þar veður- athugunarstöð allt árið. Ekki var Jón þó einn að verki. Vinnufélagi hans um þessar mund- ir var ungur Svíi, Hans W:son Ahlmann, sem lagði stund á jökla- fræði og varð síðar vel þekktur vísindamaður á því sviði. Ahlmann var um þessar mundir að rannsaka Styggedalsbreen. Milli þessara ungu vísindamanna tókst ævilöng vinátta, og samvinna Jreirra um sameiginleg áhugamál átti eftir að bera árangur víðar en í Noregi. Eitt atriði enn er vert að nefna frá Bergensárum Jóns. Veður- fræðingar fundu mjög til Jress, hve tieglega gekk að dreifa veður- fregnum til almennings, en venjan var, Jrar eins og hér, að senda Jrær með ritsíma til ýmissa staða úti um land og birta þær sem auglýsingu á almannafæri, með þeim ráðum, sem tiltæk voru. En breyting var þó í aðsigi. Utvarpið var að nema land í Noregi um þessar mundir, og miklar umræður voru í Bergen um það, hvernig því skyldi haga, og jafnvel nokkrar deilur. Veðurfræðingarnir tóku drjúgan Jrátt í umræðunum, þeir skildu líklega manna bezt, hve mikil lyftistcing Jjað gæti orðið starfi þeirra, að árangurinn, veður- spárnar, bærust hratt og tafarlaust til notendanna, sjómannsins við færi eða nót og bóndans inni í afdal. Jón komst því á Björgvinjar- árum sínum í nána kynningu við flest Jrau atriði, er urðu Jrættir í ævistarfi hans á íslandi. Árið 1926 verða Jráttaskil í starfi Jóns, Jrví þá segir hann skilið við Bergen, og flytur heim. Átti Jxctta sér nokkurn aðdraganda. Árið 1917 liafði Jörundur Brynjólfsson borið fram frumvarp um stofnun ,,veðurathugunarstöðvar“ í Reykjavík, eins og það var orð- að, en auðséð er á frumvarpinu, að átt er við vísi að veðurstofu. Frumvarpið dagaði uppi, var borið fram á næsta þingi, en Jrá vísað frá með rökstuddri dagskrá vegna ófullnægjandi undirbúnings, þó var bent á Jrörf Jæss, að stjórnin athugaði málið nánar. Við samn- inga um sambandslögin eða litlu síðar munu Danir hafa bent á, að íslendingar Jryrftu að taka við veðurathugunum hér á landi, og árið 1919 óskaði danska veðurstofan eftir því sama. Ekki var þó stofnuð veðurstofa að svo komnu máli, en nýstofnaðri löggildingar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.