Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 28
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í Þórsmörk hef ég rakið lagið frá vestasta Merkurrana (Eggjum) inn með norðurjaðri Krossáraura til Búðahamars og nokkuð austur fyrir hann (6. mynd). Vestan til í Merkurrana er lagið ekki nema fárra metra þykkt, það sem til sést. Það kemur einnig fram norðan í Rananum. í Tröllabúðum er lagið um 20 m þykkt, það sem til sést, og er efri hluti þess, svo sem fyrr getur, aðallega sambreyskja Ijóss vikurs, en þó með dökkum molum (mynd IV a), og er lagið svo laust í sér, að skriða frá því þekur brekkuna alveg niður í aura, en ef að er gáð er undir jressu ljósa lagi lag af vikursambreyskju, mun dekkri, og þar undir flikruberg, ljósgrátt, sem nær niður fyrir núverandi yfirborð Krossáraura. Sunnan í Valahnúk er ekkert ignimbrítlag til að sjá, en flikrubergið gráa er þó að finna þar neðst í hömrunum á kafla. Auðveldast er Þórsmerkurförum að kanna ignimbrítið framan í hryggnum milli Langadals og Slyppu- gils. Þar er að finna öll afbrigði þess. Neðst er grátt flikruberg (mynd IV b) með tilhneigingu til ferstrendrar stuðlunar (mynd II b). Of'an á þessu flikrubergi er vikuisambreyskja með bæði ljós- um og dökkum vikri, þó meira af ljósum, og J:>ar á ofan dekkra sambreyskjulag, sem virðist nokkuð mislægt við það sem undir er, og kynni að vera úr öðru gosi, en þó þarf það ekki að vera. Frá Slyppugili og austur fyrir Enda er lagið víða mjög áberandi (mynd II a) og nær allt að 30 m þykkt, það sem til sést, en er vafalítið all- miklu Jrykkra, því hvergi sést Jrarna undir flikrubergið, sem er að finna neðst í hömrunum. Norðar í Mörkinni kemur lagið hér og Jrar fram og er þó ekki fullkannað hve víða. Mola af flikruberginu getur að líta á leiðinni milli Langadals og Húsadals, Langadalsmegin. Lagið kemur fram bæði norðan í Tindfjöllum og í Tindfjallagili og gengur greinilega inn undir Svínatungurnar, og úr lofti hef ég séð það í giljum allt austur að Rjúpnafelli. Upp af Búðarhamri sést stórt, köntótt stykki úr þessu lagi í móbergi, sem liggur langtum ofar, og er hér um fram- andstein (xenolith) að ræða. Víðar en í Tröllabúðum er að finna hið næsta ofan á ignimbrítinu dökkbrúnt túfflag, sem virðist mynd- að af venjulegu gjóskufalli. Sunnan Krossár hef ég rakið ignimbrítið frá skúta upp af Fagra- skógi og nokkuð inn fyrir Gölt. Það er áberandi og næsta Joykkt í hömrum austan við mynni Hvannárgljúfurs. Norðan í Álfakirkju er mjög ljós og áberandi blettur af þessu lagi, enda að langmestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.