Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 Mynd V a er smásjármynd a£ gegnumlýstri þunnsneið úr berg- molanum á rnynd IV b. Sjást þar bæði kristallar (feldspat) og dökkt og Ijóst gler, sem sveigist um kristallana á dæmigerðan hátt, en ekki ber þarna á þeirri afglerjun, sem oft einkennir flikruberg. Flatarmál og rúmmdl Ekki er hægt, að svo komnu máli, að gera sér nokkra nákvæma grein fyrir útbreiðslu og rnagni Þórsmerkurignimbrítsins. Fundar- staðir hingað til, öruggir sem líklegir, eru sýndir á 6. mynd. Þrí- hyrna sú, sem á þeirri mynd takmarkast af neðri kanti kortsins og þeim tveirn línum beinum, sem ganga út frá Tindfjallajökli, er um 80 km2. Á 4—5 km breiðu svæði, frá Tröllabúðum og eitthvað austur fyrir Enda, er ignimbrítlagið hér og þar 20—30 m þykkt, það sem til sést. Hversu langt það nær niður fyrir yfirborð Krossár- aura á þessu svæði hefur hvergi verið kannað, en víst er, að það muni skipta mörgurn metrum og e. t. v. tugum metra. Ætla má, að lagið þykkni, eða hafi svo gert upphaflega, í átt til Tindfjallajökuls. Sé gert ráð fyrir, að meðalþykkt lagsins innan áðurnefndrar þrí- hyrnu hafi upprunalega verið 20—25 metrar, sem ekki virðist of- ætlað, samsvarar |>að 1.5—2.0 km3 rúmmáli. Vafalaust hefur lagið teygt sig alllangt suður fyrir þessa þríhyrnu og líkast til nokkuð austur og vestur fyrir hana. Myndi ég því áætla upprunalegt heildar- rúmmál ignimbrítlagsins 2—3 krn3, en vitanlega er hér um lauslega ágizkun að ræða. Meðal eðlisþyngd má áætla um 2. Samsvara þá 2—3 km3 af ignimbríti 1.5—2.2 krn3 af jréttu líparítbergi. Er þá hér um að ræða gos, sem um gjóskumagn er 3—4 sinnum rneira en Heklugosið 1104 og Öskjugosið 1875, en líklega eitthvað álíka og Öræfajökulsgosið 1362 og rnestu forsögulegu Heklugosin, jrau er mynduðu H3 (2800 ára) og H4 (4000 ára). Gosið er af sömu stærðar- gráðu og tertíeru ignimbrítgosin á Austurlandi. A Idur Bandaríski vísindamaðurinn R. Doell mældi segulstefnu í ignim- brítinu í Þórsmörk sumarið 1964. Reyndist hún ,,rétt“ og er bergið því yngra en 700 Jdús. ára. Um aldur Jress má fara einlrverju nær með hliðsjón af landmótunarsögu Þórsmerkur og nágrennis. Yfir- borð Stakkholtsins er greinilega botn dals, sem er jökulsorfinn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.