Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 36
154 NÁT'l'Ú RU FRÆÐINGURINN móberg og fylgja má til suðausturs allt upp til jökla. Sá dalur er að líkindum sorfinn af jökli síðasta jökulskeiðs í móberg frá jökul- skeiðinu næsta á undan, en þar undir kernur ignimbrítið og er þá líklegast frá hlýviðrisskeiðinu langa milli þeirra jökulskeiða, sem lengi hafa verið nefnd Mindel og Riss. Líklegur aldur ignimbríts- ins væri samkvæmt þessuin um kvartmilljón ár, en einnig hér er um ágizkun að ræða. Vera má, að nánar megi skera úr um aldurinn með Ka/Ar ákvörðun, en hún hefur ekki enn verið gerð. Það er löngu vitað, að eldvirkni á íslandi hefur verið og er enn fjölþættari og fjölbreytilegi'i en í flestum, ef ekki öllum, virkum eldfjallalöndum. Fram yfir 2. heimsstyrjöldina var þó ekki kunnugt um að hér hefðu orðið gos af því tagi, er mynda ignimbrít. Nú er vitað um slík gos bæði frá Tertíer og Kvarter og frá því um land- nám. Miðað við önnur gos hér á landi hafa ignimbrítgos þó verið tiltölulega sjaldgæf hér og líkurnar fyrir slíkum gosum á næstu öld- um rnjög litlar, sem betur fer, því þessi gos eru gosa háskalegust og eira engu kviku, er á vegi þeirra verður. En fróðlegt er að skoða þeirra vegsummerki, og svo vel vill til, að hvergi hérlendis eru þau greinilegri og auðkannaðri en í fjölsóttasta sælureit landsins, Þórsmörk. HEIMILDARIT Curtis, G. H. 1968. The stratigraphy oí the ejecta from the 1912 eruption of Mount Katmai and Novarupta, Alaska. Studies in volcanology. Geol. Soc. Am. Mem. 116: 153-210. Dearnley, R. 1954. A contribution to the geology of Loðmundarfjörður. Acta Nat. Isl. I, 9: 1-32. Ross, C. S. and Smith, li. L. 1961. Ash-ílow tuffs: Their origin, geological relations and identilication. Geol. Surv. Prof. Pap. 366: 1—81. Taylor, G. A. M. 1958. The 1951 eruption of Mount Lamington, Papua. Bureau Min. Res. Geol. and Geophys. Dcpt. of National Devclopment. Bull. No. 38: 1 — 117, Canberra. Thorarinsson, S. 1968. Heklueldar: 1 — 187. Sögulélagið í Reykjavík. Tryggvason, T. 1950. Sérkennileg molabergsmyndun á Austfjörðum. — A pe- culiar volcanic breccia in Eastern Iceland. Atvinnudeild Háskólans. Rit Iðnaðardeildar árið 1950, nr. 3: 13—16. — 1957. Jarðfræði Austfjarða. Árbók Ferðafélags íslands 1957: 202—211. — and White, D. E. 1955. Rhyolitic tuffs in Lower Tertiary plateau basalts of Eastern Iecland. Am. Jour. Sci. 253, Jan. 1955: 26—28.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.