Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 181 fer upp í 300 teningsmetra á sekúndu án þess að nokkuð komi til annað en rigningar inni á hálendinu og hlýindi á jöklinum. Tölur þessar hefur Sigurjón Rist góðfúslega látið mér í té. Frá jökli og allt frarn að rönd hálendisins rennur Skaftá að mestu í einum ál, nema hvað hún kvíslast um sandeyrar á svæðinu frá Tröllhamri og nokkuð vestur fyrir Lyngfell. Þegar niður fyrir Skaftárdal kemur, tekur Skaftá að greinast í kvíslar, sem falla víðs vegar um hraunin, en verða brátt að tveim meginkvíslum. Fer sú eystri með Síðufjöllunum, en hin niður með Skaftártungu að austan. Eystri kvíslin ber nú eins og áður nafnið Skaftá, en á stundum er nafnið Skaftárdalsvatn notað urn ána alla hjá Skaftárdal. Þaðan fellur hún í nrörgum álum suður hraunin og meðfram Árfjalli að vestan. Þegar kemur að suðvesturhorni fjallsins, skammt eitt sunn- an við Á (sá bær er nú í eyði), fellur áin út frá fjallinu og út á hraunið. Þar beygir meginállinn þvert af leið og fellur upp að fjall- inu á ný. Eftir það fellur Skaftá nrilli hrauns og hlíða allt austur fyrir Kirkj ubæj arklaustur. Á einum stað vestan undir Árfjalli væri auðvelt að veita Skaftá út á hraunin, og ekki virðist mikið þurfa að konra fyrir til þess að hún fari þar franr og hætti þá að mestu að renna austur með Síðu. Þær kvíslar, sem frá þessum stað falla suður hraunið, ganga undir nafninu Árkvíslar. Að vetri til hverfa þær yfirleitt alveg í hraunið milli Árfjalls og Skaftártungu, en að sunrri til fer nokkur hluti vatnsins suður hjá Botnum í Meðallandi og fellur þar í svonefndan Fljótsbotn, en nokkur hluti fellur austur á við og hverfur loks í hraunið. Sú kvísl, senr fellur meðfram Skaftártungu að austan nefn- ist ýmsum nöfnunr, Eldvatnið, Svínadalsvatn eða Ásavatn. Það fell- ur vestur með Skaftártungu að sunnan og vestur í Tungufljót, senr er bergvatn og dragá. Sunnar sameinast þessi vötn svo Hólmsá og nefnist vatnsfallið eftir það Kúðafljót. Það er um Skaftá senr margar fleiri ár þessa lands, að þær eru nrjög háðar jarðfræðilegri byggingu landsins. Eins og ég gat um áðan fellur Skaftá á löngu svæði meðfranr austurhlíð Fögrufjalla í stefnu frá norðaustri til suðvesturs. Svo senr kunnugt er, er þetta meginsprungustefnan sunnanlands, og gos- sprungur og gígaraðir fylgja þeirri stefnu yfirleitt. Nægir í því sam- bandi að nefna Lakagígi og Eldgjá. Ég tel vafalítið að brotlína eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.