Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 64

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 64
182 N ÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN öllu heldur brotlínur og misgengi séu austan undir Fögrufjöllum og stjórni stefnu Skaftár að verulegu feyti á þessu svæði. Fögrufjöll sjálf eru móbergshryggur, vafalítið myndaður við sprungugos undir jökli og eru líklega mjög ung myndun. Eg hef áður að því vikið, að framhald Eldgjár-sprungunnar muni vera að finna einnig austan Skaftár (Jónsson 1954). Virðist nú fengin stað- festing á því (Kjartansson 1962). Líklegt virðist mér, að Skaftá renni þar við vesturhliðina á breið- um sigdal, en austurmörk hans myndi línu unr Blæng—Varmár- fell—Galta og hæðadrög þar vestur af. Sprungur liggja um Blæng vestanverðan og líklega eru þar misgengi nokkur, þó ekki sé það ennþá nægilega vel athugað. Laki sjálfur er brotinn um jrvert af sprungum, sem stefna eins og gígaröðin, frá norðaustri til suð- vesturs. Gígaröðin, sem gaus 1783, er í sigdal, og hefur þar sigið bæði áður en gosið varð 1783 og síðar. Það er atliyglisvert, að sprung- unum suðaustanmegin í Laka hallar móti suðaustri um nálægt 87° (1. mynd). Eldborgarraðirnar, eins og venja er hér um sveitir að nefna gígaröðina miklu, sem síðast gaus 1793, eru í sigdal, sem á skerinu næst vestan við Laka er unr 200 m breiður. Þarna er því um að ræða sigdal í öðrum stærri og eldri sigdal. Flliðstætt dæmi eru Bláskógar milli Almannagjár og Hrafnagjár. Tæpast er rétt- nefni að tala um sprunguna, sem Eldborgaraðirnar eru á, í eintölu. Fremur virðist vera um mjótt sprungubelti að ræða, senr gosið hef- ur á. I-Iafa gígir myndazt ýmist til hægri eða vinstri á því sprungu- belti. Sums staðar eru jafnvel tvær gígaraðir hlið við hlið, t. d. norðaustur af Laka. Ekki sýnist mér ástæða til að efast um að áður hafi gosið á þessu sama sprungubelti, og önnur eklri gígaröð er lítið eitt norðvestur af Laka, og sjást nokkrir gíganna ennþá upp úr hrauninu frá 1783. Áframhald þeirrar gígaraðar er e. t. v. lítil gígaröð sunnan megin við Lambavatn, en hana fann ég fyrst sum- arið 1968, nánar tiltekið hinn 26. júlí, og legg ég til, að þeir verði nefndir Lambavatnsgígir. Er þeim nánar lýst annars staðar. Austur af þeim virðíst vera misgengi með stefnu eins og Eldborgaraðir. í dalnum milli Fögrufjalla og Blængs—Varmárfells—Galta hafa því jarðeldar leikið lausum hala eftir að ísa leysti af svæðinu. Hvað oft þar hefur gosið á þeim árþúsundum vitum við ekki, en líklegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.