Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 68
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN tíma gígahrúgöld mikil, Hálsagígi. Bunuhólar í Holtsdal, sunnan við Hervararstaði, og Rauðhóll á dalbrúninni þar austur af eru sennilega samtíma gosstöðvar. Hraun hefur ekki runnið úr Rauðhól sjálfum (2. mynd), en aftur á móti úr Bunuhólum. Hefur það steypzt niður í gljúfur Holtsár og fallið eftir því niður í Holtsdal (3. mynd). Hvað langt það hefur náð er ekki vitað, því að í dalnum er það hulið af framburði Holtsár. Síðast sést í það framan við gljúfurkjaftinn við suður- hornið á Sótatungum. Þar er allþykkur jarðvegur ofan á því. Að gerð er það svo líkt hrauninu úr Hálsagígum, að ekki verður séður munur á. Öskulög sýna ennfremur, að um samtíma myndun er að ræða. Verður væntanlega gerð nánari grein fyrir því á öðrum stað. Líklegt er að töluvert hraun hafi runnið tir Hálsagígum, þótt ekki sé það vitað með vissu. Vist er, að hjá Botnum í Meðallandi og víðar þar um slóðir má sjá hraun, sem er að gerð mjög líkt hrauninu úr Hálsagígum. Þetta hraun má rekja frá því alllangt vestan við Botna og al!t austur fyrir Syðri Steinsmýri, e. t. v. er það undir mestum hluta Meðallands, allt vestur að Kúðafljóti, þó nú sé það víðast hulið sandi. Engum efa er því bundið, að þarna hefur verið um mikið hraungos að ræða. Hvort það hefur verið í Hálsagígum, á Lakasvæðinu, í Eldgjá eða í enn óþekktum eld- stöðvum verður að svo komnu máli ekki sagt, en allir eru þessir möguleikar fyrir liendi. Strax eftir að þessu gosi lauk tók Skaftá að bera í hraunið aur, sand og leir, og hefur líklega verið mikið til búin að slétta yfir það, þegar Landbrotshraunið rann, sem nú skal að vikið. Sú stóra truflun á rennsli Skaftár, sem væntanlega er sú næsta við það, sem nú hefur verið lýst, varð er Eldgjá á Skaftártunguafrétti tók að gjósa og veita glóandi hraunstraumum niður í farveg hennar og eftir gljúfrinu niður á láglendið. Þar breiddist hraunið út yfir hið eldra hraun og óshólma Skaftár með kvíslum, lónum og gróðurlendi, en sökum þess að mikið vatn var þar fyrir hendi myndaðist í hrauninu fjöldi gervigíga — hinir al- kunnu og sérkennilegu Landbrotshólar. Innan um gjallið í hólun- um má l'inna hraunkúlur fylltar kísilgúr og líka má þar finna stykki af samanbökuðum jurtaleifum. Kísilþörungarnir sýna, að um ferskt vatn hefur verið að ræða. Á þessum staðreyndum eru byggðar þær niðurstöður, sem ég áðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.