Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 82

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 82
200 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stefnu og gígaröðin sjálf. Má þar sjá gapandi hyldjúpar gjár (8. mynd). Misgengin liggja hér eins og í Miklafelli og þar í kring, báðum megin gígaraðarinnar. Hún er því eins og áður getur í sig- dal á sama hátt og Eldborgaraðirnar við Laka. Ekki verður með vissu sagt, livort þessi sig og sprungur hafi mynd- azt aðallega fyrir, samtímis með gosinu eða eftir það. Víst er þó, að nokkrar hreyfingar hafa þarna orðið eftir að gosum lauk, því gígurinn mikli, sem Hverfisfljót sker í gegnum, er klofinn af sprungu, sem liggur um hann vestanverðan, og sér liana mjög greinilega í gjallstálinu, þar sem fljótið sker gegnum gíginn. Brot þetta má rekja eftir gígaröðinni endilangri frá Hverfisfljóti og austur að jökli. Skaftáreldahraun hefur runnið fast upp að gjall- gígnum stóra vestanmegin, og þar hefur fljótið síðar borið sand og möl í hraunið áður en það náði að grafa sér fastan farveg gegn- um gjallið, sem veitti vatninu rninni mótstöðu en hraunið. Sér nú í gjallið undir hrauninu í vesturbakka fljótsins. Þar hefur það og skolað burtu öllu lausu efni úr einum gíganna, svo aðeins hrauntappinn sjálfur stendur eftir. Norðvestur af Rauðhólum hef- ur Hverfisfljót skorið sér djúpt gljúfur gegnum öldumyndaða liæð, sem Langasker nefnist.Það er að mestu úr bólstrabergi og breksíu, en sums staðar er nokkuð af grágrýti ofan á. Gljúfur þetta er hið hrikalegasta og efst í því er foss mikill, á að gizka 30—35 m hár. Raunar eru fossarnir tveir, þétt sarnan og er sá eystri nú vatns- meiri. Samanlagt fall fljótsins þarna er vart undir 40 m. Þetta er Iangmesti foss í Hverfisfljóti. Vel getur svo farið, að með tímanum fari fljótið allt í eystri kvíslina og einnig er liugsanlegt, að það myndi sér nýjan farveg gegnum hæðirnar, því mjög eru þær úr lausu efni og fyrir ofan eru víðáttumiklar sandsléttur, sem fljótið við ákveðin skilyrði virðist geta kvíslast um. Ég hef lagt til, að þessi foss verði Þrymur nefndur. Austur við jökul er allstórt lón og rennur úr því kvísl vestur í Hverfisfljót og kemur í það litlu norðan við skerið. Lón þetta hafði áður afrennsli til Eiríksfellsár og gegnum Rauðhólaröðina, en sú kvísl er nú horfin. Þá rann og vatn við austurenda gígaraðarinnar og sameinaðist Jrar Eiríksfellsá, en það vatn er nú horfið líka. Eiríksfellsá kemur undan jöklinum við austurenda gígaraðarinn- ar og austan undir litlu móbergsfelli, sem stendur út úr jöklinum, og hann liggur nú fram á. Kemur áin við austurhorn jress.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.