Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 96

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 96
214 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN og þroskar heldur ekki fræ, þ. e. a. s. hér á landi. En náttúran sér fyrir öllu. Síðsumars þroskar blöðrujurtin smálauka, sem falla af henni og til botns í mógröfunum. Þar geymast þeir í efjunni til vors, en fljóta þá upp og spíra og nýr jurtalíkami byrjar að þrosk- ast. En einhvern aukabita þarf þessi rótarlausa jurt að fá, til þess 3. mynd. Blöðrujurt (Vtricularia minor). a. neðri vör krónunnar. b. íræva. c. blaðra. d. blaðhluti með 2 blöðrum. að geta lifað sæmilegu lífi, og hún virðist hafa ráð undir rifi hverjn. Blöðrurnar, sem blöðin bera, eru meistaralega útbúnar veiðigildrur. Hver þessara blaðra er smá, 2—5 mm í þvermál. Á blöðrunni er svolítill munni, og er neðri munnaröndin þykk, en sú efri með ofur- litlu fjaðurmögnuðu speldi, sem liggur á ská og þéttfellur að neðri- vörinni innanverðri, auk þessa er munninn alsettnr stinnum hárum, er öll liggja inn á við. Nú kemur agnarlítið vatnadýr syndandi. Því lízt vel á að leita sér hælis í einni af blöðrunum, og syndir það inn um opið á henni fyrirstöðulaust, því að hárin og varaspeldið gefa léttilega eftir. Þegar dýrið er búið að athafna sig í blöðrunni eins og það lystir og ætlar út aftur, eru dyrnar steinlokaðar; þær opnast alls ekki innan frá, þar sem speldið á efri vörinni getur ekki ýtzt lengra út en að þykk- ildi neðri vararinnar. Jurtin hefur bókstaflega grafið dýrið lifandi. Eftir nokkra daga deyr það úr sulti og loftleysi, og byrjar þá jurtin að melta það og hagnýta sér holdgjafaefnin, sem eru í líkama þess. Nú skulum við litast um eftir nokkrum útlendum dýrætum, sem einnig beita snjöllum veiðiaðferðum. Fyrst skal geta tveggja, sem eru náskyldar sóldögginni. Önnur þeirra er Drosophyllum lusitan- icum, og hef ég leyft mér að kalla hana daggurt á íslenzku. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.