Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 103

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 221 Óskur B. Bjarnason: Rannsóknir á mó Haustið 1952 kom út fjölritað hefti: íslenzkur mór, eftir höfund þessarar greinar. Útgefandi var Rannsóknaráð ríkisins. Á árinu 1966 kom út prentað hefti með sama titli í ritum Atvinnudeildar Háskólans ásamt tveimur uppdráttum. Það fjallar um sama efni og er í fjölritaða heftinu, en að anki er skýrsla um rannsókn Akra- nes- og Búðamýra árin 1957 og 1958. Bók þessi hefur að geyma niðurstöður af efnagreiningum á ís- lenzkum mó, en þær voru gerðar vegna hugsanlegrar notkunar hans til eldsneytis. Eru hér saman komnar allar slíkar efnagrein- ingar á íslenzkum mó, sem mér eru kunnar. Að vísu hefði ég talið æskilegt, að bókin fjallaði um mýrarnar almennt og hefði þannig mátt heita íslenzkar mýrar. En það efni var mér of víðtækt. Þá hefði bókin m. a. þurft að fjalla um gróður- félög mýranna á yfirborði þeirra og sögu þeirra eins og lesa má liana í dýpri lögum, með frjógreiningu mýrarsniða. Um þessi efni hafa raunar aðrir ritað (Steindór Steindórsson 1936, Þorleifur Ein- arsson 1962). Ennfremur liet'ði rnátt fjalla unr mótak og mónotkun bæði sögulega og um ýmsa verktækni í því sambandi. En það er gert að nokkru í fjölritaða bæklingnunr frá 1952. Mór hefur lengst af verið notaður til eldsneytis og er raunar not- aður svo enn víða erlendis, fyrst og fremst á írlandi og í Sovét- ríkjunum, þar sem mór er mjög nrikið notaður bæði til upphitun- ar og raforkuframleiðslu. Pressaðar mótöflur til eldsneytis eru og framleiddar í þessum löndunr og víðar, t. d. í Svíþjóð, Finnlandi og Þýzkalandi. Mór er einnig notaður til garðyrkju og fer sú notk- nn vaxandi á seinni árunr, svo sem í gróðurhúsarækt og garðrækt almennt. Mónrylsna er og víða notuð til að safna þvagi í fjósum og öðrunr peningshúsum og ler þá saman við húsdýraáburðinn og bindur þannig verðnræt áburðarefni. Þær rannsóknir, sem bókin Islenzkur mór hefur að geyma, auk dýptar- og flatarmælinga á mýrunum, eru einkum ákvarðanir á raka,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.