Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 105

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 105
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 223 sota, Bandaríkjunum). Erlendis er talið æskilegt að fjarlægja sem mest af mó úr mýrunum, áður en jjær eru teknar til ræktunar, einkum ef j>ær eru djúpar. Þegar mýri, sem inniheldur mjög um- myndaðan (svartan) mó, er ræst fram og þurrkuð, skreppur mór- inn saman og verður harður og þess vegna óheppilegur jarðvegur fyrir flestar jurtir. Mýrarjörð er jafnan köld, enda er vatn mikið í mýrunum, svo að j^ær hitna seint af sól. Vegna uppgufunar eyðist og mikill hiti, svo að hitastig jarðvegsins verður lágt. Ummyndun ntós er mæld eða öllu heldur metin í húmusgráðum, Hl— HIO, eftir því hvernig móefjan hagar sér, þegar lítið eitt af jarðvegi beint úr mýrinni er kreist í hendi. Þessi aðferð er kennd við Svíann Lennart von Post (1925). Þessi 10-gráðuskipting er al- gengasta og handhægasta aðferðin til að meta til hverra nota ákveð- in mýri sé bezt. Hl— H3 er mosamór, hæfur til framleiðslu á mó- mylsnu. H3—H5 er heppilegur jarðvegur til ræktunar, en H6—HIO er svartur mór, sem skreppur saman og verður harður við þurrkun og Jtví nær einungis nothæfur til eldsneytis. Ef landið er þurrkað með frantræslu, verður að stilla henni í hóf þannig, að landið þorni ekki um of og fari að blása upp. Mótak jtarf líka að framkvænta nteð gát, ef ekki eiga landspjöll að hljót- ast af. Unt þetta er óþarfi að ræða nánar hér, þar sem mótak til eldsneytis þekkist varla lengur hér á landi. Þó ltef ég haft spurnir af, að mór hefur verið tekinn á einstöku bæjum á hverju suntri allt til jtessa, einkum vestanlands. Myndun mómýra. Mórinn er ung jarðmyndun. Elztu mólögin teljast vera frá lok- um ísaldar eða 10—12 þúsund ára gömul. Segja ntá, að mýrarnar séu óbein afurð ísaldar, því að jökullinn mótaði yfirborð landsins í skálar og lægðir og ruðningsgarða, þannig að afrennsli stöðvaðist og vötn gátu myndast, sent síðar urðu að flóum og mýrum. Þegar jökullinn hörfaði af landinu fylltust allar lægðir á láglendi af vatni. í vötnum þessum og lónurn myndaðist smám saman alls konar svif- gróður jurta og dýra og einnig rótfastir þörungar og vatnajurtir. Gróður var niestur nteðfram ströndum vatnanna, en smánt saman færðust bakkarnir utar og vötnin fylltust loks, seinast í miðjunni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.