Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 122

Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 122
240 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN til fjalla og lengst norður. Lifir t. d. á Grænlandi. Fer sjaldan djúpt í jörð. A Islandi er hann algengur bæði í byggð og uppi á hálendi í margs konar gróðurlendi, t. d. í kjarri, lynglendi, undir mosa á steinum o. s. frv. Telja sumir mosa-ánamaðkinn hafa hjarað af síðustu ísöld í norðlægum löndum. Stóri ánamaðkur (Lumbricus terrestris) er að öllum líkindum innfluttur með varningi í fyrstu og hefur einnig verið fluttur inn af ásettu ráði til afnota fyrir veiðimenn bæði til Akureyrar og Reykjavíkur, en ekki er hann algengur. Fannst fyrst á Skagaströnd árið 1885. Fundinn í Reykjavík, Akureyri, Laxamýri, Húsavík og sennilega víðar. Lifir í djúpum, frjósömum jarðvegi. Sums staðar kallaður skozkur ánamaðkur. Hann er oftast 15—25 cm á lengd. Framhlutinn fjólubrúnn með „Iris-gljáa“ á baki. Neðri hlið ljós. Fölbleikur aftan við beltið með mjóa, dökka rák á baki. Grár ánamaðkur (Allobophora turgida og /. trapezoides) er oft 10—15 cm á lengd, gráleitur og getur slegið á hann græn-, blá- eða rauðleitum blæ. Mun vera innfluttur og lifir í ræktarjörð í byggð. Fundinn á Akureyri, Reykjavík, Grindavík, Djúpavogi og Lauga- bóli við Isafjörð. Mest af honum á Akureyri og í Reykjavík. Fannst á Akureyri á 19. öld (A. caliginosa). Lœkjar-ánamaðkur (Eiseniella tetraedra) er fundinn á nokkrum stöðum, bæði norðan lands og sunnan. Hann er venjulega aðeins 4 cm á lengd, mógrár á lit. Lifir í bleytu, t. d. við læki. Hinar tegundirnar 6 eru fremur sjaldgæfar. Talið er að skozkir laxveiðimenn hafi flutt stóra ánamaðkinn til Akureyrar um eða laust fyrir aldamótin 1900 og sleppt í húsa- görðum. Væri fróðlegt að fá fréttir af innflutningi maðkanna. Þeir slæðast og stundum með varningi, bæði frá útlöndum og milli staða á íslandi. Venjulegur tún- og garða-ánamaðkur hér á landi er tegundin Lumbricus rubellus, 7—12 cm á lengd með 95—150 liði. Veiðimenn nota hann talsvert í beitu, ásamt stóra ánamaðki (L. terrestris), þar sem hann finnst, en það er fremur óvíða. (Hve hátt yfir sjó hafið þið fundið ánamaðka?) Litli mosa-ánamaðkurinn er t. d. fundinn undir steinum í mosaþembunni efst uppi á Esju í um 850 m hæð. Hann er 2—4 cm á lengd með 80—100 liði. Ánamaðkar eiga marga óvini. Ýmsir fuglar lifa á þeim. „Maðk- inn tíni þrátt um byggð“ kveður Jónas Hallgrímsson um lóuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.