Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 124

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 124
242 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sennilega vaxa þeir mun hægar hér á landi. Talið er, að ána- maðkar geti orðið allt að 6 ára gamlir úti í náttúrunni. En fáir ná þeim aldri, sjúkdómar, fuglar, veiðimenn o. s. frv. sjá fyrir því. Þegar ánamaðkar grafa sig niður vegna erfiðra lífsskilyrða, leggj- ast þeir stundum í dvala margir saman í bendu, sennilega til hlífð- ar hver öðrum. Til er erlendis urmull ánamaðkategunda. í Ástralíu verður ein tegundin 3—4 m á lengd, líkt og slanga. Ein lítil erlend tegund lýsir í myrkri, önnur spýtir svíðandi vökva 30—35 cm frá sér til varnar. Ánamaðkar voru notaðir til lækninga fyrr á tímum og voru mörg hindurvitni í sambandi við það. Þessa er t. d. getið í íslenzkum þjóðsögum. Nú er farið að nota ánamaðka sem tilraunadýr í læknis- fræðilegum tilgangi. Talið er, að hinar gráu ánamaðkategundir lifi jafnaðarlega dýpra í jörðu en hinar rauðleitu. Rauðleitu tegundirnar eru meiri yfir- borðsdýr og eru algengar í laufskógum, þar sem þær umbreyta föllnu laufi og flýta fyrir rotnun þess. Úrgangur maðkanna þar verður að miklu leyti eftir á yfirborðinu. Minni munur er á þessu í garði og á akri. Þar hefur jarðvinnsla breytt skilyrðum stórlega og þar er e. t. v. hlutfallslega minni þörf fyrir starfsemi ánamaðka en í graslendi og skógi. Garðar og akrar eru plægðir eða stungnir upp og moldin losuð á hverju vori og stundum einnig á haustin. Frost gengur þar öllu dýpra í jörð en á grónu landi að öðru jöfnu og er það verra fyrir margar h'fverur í moldinni. Alhniklar sveifl- ur virðast á fjölda ánamaðkanna, þeim fækkar eftir harðan vetui Yms dýr lifa og á þeim, þ. á m. sum skordýr og lirfur þeirra. Margií liafa séð, hve naskir þrestir o. fl. fuglar eru að grípa ánamaðkana og draga upp úr holum sínum á morgnana, en þá eru maðkarnir oft í uppgöngum holanna. Tekizt hefur að halda lífi í ánamöðk- um í allt að 10 ár í tilraunastolum. En jafnaðarlega munu Jreir naumast verða eldri en tveggja ára úti í náttúrunni. I magurri jörð vaxa þeir hægt og verða seint kynjrroska. — Mun meira er af ánamöðkum þar, sem lengi hefur verið borinn á búfjár- áburður, safnhaugamold eða Skarni heldur en þar, sem eingöngu hefur verið notaður tilbúinn áburður — að öðru jöfnu. í nýfram- ræstri mýrlendisnýrækt er lítið um ánamaðka og eins í magurri holtamold.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.