Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 129

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 129
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 247 Mun rekís vera fremur sjaldséður gestur svo langt suður með landi fyrir Vestfjörðum, eins og var í þetta sinn í lok apríl 1969. í Leiðsögubók fyrir sjómenn við Island (1949, bls. 59) stendur svo um Vestfirði: „Venjulega er íslaust á þessum slóðum, en í miklum ísárum hefur þó komið fyrir, að hafís hefur fyllt mynni Súganda- fjarðar og Önundarfjarðar, en sjaldan firðina þar fyrir sunnan.“ Vekur ísinn í apríl 1969 nokkra umhugsun um menjar íss, t. d. á Breiðafirði, eins og steina af fjarlægum uppruna á fjörum. Þeir eru oft taldir þangað komnir af mannavöldum, t. d. sem kjölfesta úr skipum. Heimildir um ís á Breiðafirði eru og oft taldar bera vott um staðbundinn lagnaðarís og ekki hafís úr norðri. En sá, sem þetta ritar og sá rekísinn í lok apríl allt suður að Látra- bjargi, telur, að þann hinn sama ís hefði getað rekið inn á Breiða- fjörð við hagstæðan byr, þótt ekki færi svo í þetta sinn. í grein eítir Sigurð Þórar'nsson, jarðfr., er birtist í Náttúrufræð- ingnum (1966), er ljallað uin granítstein einn mikinn, er fannst á Búlandshöfðafjöru. Þar segir m. a.: „Hvernig hefur nú þessi framandlegi steinn borizt upp í íslenzka fjöru? Þrír möguleikar virðast hugsanlegir: 1. Að steinninn sé raunverulega af íslenzku bergi brotinn og þá líklega af bergi eigi fjarri þeim stað, þar sem hann fannst. 2. Að steinninn liafi borizt með hafís. 3. Að hann hafi kornið með skipi, annaðhvort sem kjölfesta eða fluttur hingað í einhverjum sérstökum tilgangi." Sigurður telur 1. og 3. atriði með ólíkindum, og vísast til greinar hans um röksemdafærslu. Steinninn hefur þá borizt með hafís. Það er og engin nýlunda, að á ströndum landsins finnist menjar eftir hafís og þ;i einkum á þeim stöðum, sem vita að íslandshafi. En svo aftur sé vitnað í grein Sigurðar Þórarinssonar, þá segir þar: „Hins vegar er á það að líta, að Breiðafjörður er sá landsliluti, þar sem hvar minnstar líkur eru fyrir ísreki. Mun þess aðeins tvisvar getið, að hafís hafi komizt suður fyrir Látraröst og eitthvað inn á Breiðafjörð, árið 1685, sem líklega er mesta ísár, sem sögur lara af hérlendis, og aftur 1787.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.