Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 135

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 135
NÁTT Ú RU FRÆÐINGURINN 253 verið. Víða má sjá í hlíðum hennar greinileg merki þess, að jökull hefur sorfið hana til hæstu brtina. Á þetta einkum við hallandi klappir norðvestan í henni. í upphafi vakti það athygli mína, að uppi á eynni er meira af lausum grjótmulningi en víðast á fjöllum í Mýrdal, en við nánari athugun er ekki neitt á því að byggja, livað yfirferð jökuls áhrærir. Móbergið í efstu lögum eyjarinnar er víða sérstaklega mjúkt og laust í sér og hefur því veðrazt auðveld- lega. Þótt ég hafi ekki fundið skýlausar jökulrispur á eynni að ofan, tel ég tvímælalaust eftir svörfun bergsins, að eyjan hafi verið öll jökli hulin á síðasta jökulskeiði. Fellsfjall er svipmikill fjallsrani, er gengur suður úr Fellsheiði. Suðurhorn þess er sem næst 350 m y s., en nyrzt er það hæst 394 m y. s. Það rís að sunnan yfir sléttlendið um 300 m. Fjallið er svo að segja hreint móbergsfjall, svo að ekki er von til, að það geymi glöggar jökulrispur, en sýnilega eru hlíðar þess bæði að austan og vestan mikið jökulsorfnar, en minna ber á því, þegar ofar dregur í fjallið. Þegar horft er frá austri á fjallið, virðist mér ekki hægt að skýra hina mjúku drætti, sem eru í hásléttu þess á annan veg en að jökulskrið hafi rækilega heflað ofan af því, en Felsfjall mun telj- ast til móbergshryggja eftir skilgreiningu Guðmundar Kjartansson- ar jarðfræðings. Hrygglögunina vantar þó á það að ofan, svo að það hefur hvorki tinda eða hvassa egg, sem einmitt er einkenni flestra hryggja, sem ekki hafa orðið fyrir miklu rofi af völdum jökulskriðs, og veiður því hinn svo til slétti flötur á fjallinu að ofan vart skýrður með öðru en að jökulskrið hafi rofið mestu ójöfnurn- ar ofan af því. Búrfell er einstætt móbergsfjall nyrzt á hæðasvæði því, sem mynd- ar Geitafjall og Steigarháls. Það er hæst 393 m y. s. og rís um 230 m yfir umhverfi sitt. Suðurhluti þess er ávalur móbergsböltur (Skjól- haus), 330 m y. s., en norðan hans er nokkur lægð í fellið. Norður- hlutinn er hömrum girtur með allmiklum slakka, sem liggur eftir því frá norðri til suðurs. Hvassar eggjar eru einnig á austur- og vesturbrún. Sérstaklega mynda vestur-Eggjarnar hvassa brún, sem er um 20 m hærri en slakkamiðjan. Norðausturhorn fellsins er úr basalti, sem nær þó vart lengra upp en tvo þriðju af hæð þess. Þarna mun um gígtoppa að ræða frá myndunartíma fellsins, en það er trúlega allmiklu eldra en hæðirnar, er liggja að því á alla vegu nema norðan. Sennilega er aðeins hluti hins upprunalega fjalls
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.