Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 138

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 138
256 NÁTTÚ RU FRÆÐ INGURINN virðist mér hann bera svipmót jökulrofs. Annars er það svo, að Hatta er sá staður, sem ég þyrði sízt að fullyrða, að jökull hefði gengið yfir á síðasta jökulskeiði af þeinr stöðum í Mýrdal, senr ég hef athugað út frá því sjónarmiði. Háfell er svo að segja á suðausturhorni fjalllendis þess, er myndar Höfðabrekkuheiði. Að austanverðu eru í því hamraflug nrikil, en annars staðar eru lilíðar aflíðandi. Hæð Háfells er mest 294 m y. s., og er það nær eingöngu gert úr móbergi. Ekki eru mikil líkindi til að finna á því glöggar jökulrispur, enda hefur mér ekki tekizt það, þar sem ég hef farið um það. Þar sem sést til bergs í því ofan- verðu fyrir gróðurjarðvegi og lausagrjóti, ber það óræk merki jökul- svörfunar, enda bendir öll lögun fjallsins ofan við hamravegginn að austan til þess að jökull hafi skriðið suður af því. Sama máli gegnir um Höfðabrekkuháls, sem er suðvestur af fellinu. Hæð hans er 252 m y. s., en lægðin milli þeirra er um 140 m y. s. Vestan á hálsinum suður á bjargbrúninni í um 120 m y. s. eru einu skýru jökulrispurnar, sem ég hef fundið á móbergi hér í Mýr- dal. Þá má og benda á það sem sönnun þess að jökull hali skriðið suður af Háfelli, að efsti lrluti fjallsins er úr lagskiptu móbergi og lögin mest rofin þar sem fjallinu Itallar til norðurs, en sam- kvæmt ríkjandi venju um veðrunarrof fjalla í Mýrdal ætti það að vera mest roiið mót austri, ef uin veðrunarrof væri að gera. Samkvæmt framansögðu tel ég öruggt, að því megi slá föstu að fellið hafi á síðasta jökulskeiði allt verið jökli hulið. Hjörleifshöfði er einstætt fjall sunnan til á Mýrdalssandi, hömr- um girtur á þrjá vegu og rösklega það, aðeins hluti af höfðanum að vestan er með brekkuhalla og er Jrar víðast allþykkur jarðvegur og grasi vaxið til hæstu brúna. Nokkuð fram yfir landnám mun höfðinn hafa skagað í sjó fram, en Kötluhlaup hafa smátt og smátt fært ströndina til suðurs, svo að nú stendur höfðinn um 4 km frá sjó. Aðalefnið í höfðanum er lagskipt móberg, þó er nokkuð af basalti í brúnum hans norðan við miðju. Mesta hæð höfðans er 221 m y. s. Á vesturbrún hans í 175 m hæð er hamrabelti úr basalti, og fann ég þar á einum stað mjög glöggar jökulrispur, sem stefna frá norðri til suðurs. Þetta virðist mér næg sönnun fyrir því, að jökull liafi skriðið suður af öllum höfðanum. Eins og ég gat um í upphafi staðalýsinga, taldi ég þessa átta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.